Þjónusta við ung fötluð börn og fjölskyldur þeirra í Reykjavík og Kaupmannahöfn : með áherslu á fjölskyldumiðaða þjónustu og snemmtæka íhlutun

Í þessari ritgerð verður fjallað um þjónustu við ung fötluð börn og fjölskyldur þeirra í Reykjavík og Kaupmannahöfn. Markmiðið með ritgerðinni var að kanna hvort þjónusta við fötluð börn væri hugsuð útfrá þörfum fjölskyldunnar. Því ákváðum við að kanna þjónustuna sem borgirnar veita fötluðum börnum...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helena Rut Einarsdóttir 1984-, Andrea Björk Sigurvinsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25845