Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á norðurheimskautinu. Breytingar í menningu inúíta: Ógn eða tækifæri?

Afleiðingar loftslagsbreytinga á vistkerfi jarðar er vaxandi alþjóðlegt umræðuefni. Mönnum er orðið ljóst að þær hafa hvað mest áhrif á norðurskautssvæðið þar sem sífrerinn er á undanhaldi og sumar plöntu- og dýrategundir hopa undan breyttum lífsskilyrðum en aðrar breiðast út. Tilgangur þessa verkef...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sjöfn Helgadóttir Bachmann 1957-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25742