Áfallastjórnun fall eða frami : tilviksskoðun í íslenskum stjórnmálum

Áföll eru hluti daglegs lífs en hvernig brugðist er við þeim getur skilið milli falls eða frama, hvort sem það er hjá einstaklingi eða fyrirtæki. Séu viðbrögðin fagleg og að sama skapi skynsöm aukast líkurnar á að enginn verði var við áfallið, en ef brugðist er illa við, aukast líkur á að úr verði m...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ágústa Kristín Grétarsdóttir 1969-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
MPM
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25615
Description
Summary:Áföll eru hluti daglegs lífs en hvernig brugðist er við þeim getur skilið milli falls eða frama, hvort sem það er hjá einstaklingi eða fyrirtæki. Séu viðbrögðin fagleg og að sama skapi skynsöm aukast líkurnar á að enginn verði var við áfallið, en ef brugðist er illa við, aukast líkur á að úr verði mikið fár. Hér verður farið yfir tímabilið 11. mars til 11. apríl í pólitísku lífi forsætisráðherrans Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og ályktað um hvort það hefði einhverju breytt fyrir framtíð Sigmundar Davíðs í embætti ef notast hefði verið við faglega áfallastjónun. Crisis are part of daily life, but it is the response to them that separates between failure or success, whether it is an individual or a company. If the reaction is professional and correspondingly prudent the probability decreases that the crisis gets noticed, but if dealt with poorly, the probability increases that the response will become chaotic. In this paper I will examine the period from March 11 to April 11 in the political life of Mr. Sigmundur Davið Gunnlaugsson, Prime Minister of Iceland and conclude whether Mr. Gunnlaugsson would have been able to stay in office if professional crisis-management would have been implemented.