Hámarkssúrefnisupptaka úrvalsdeildarliðs Víkings í knattspyrnu

Í þessari rannsókn verður mæld hámarkssúrefnisupptaka hjá knattspyrnuliði í úrvalsdeild karla á Íslandi. Liðið er Víkingur. Hópurinn samanstendur af 20 leikmönnum á aldrinum 16-34 ára. Meðalaldur leikmanna er 22 ár. Mælingar voru gerðar 2. og 7. mars 2016. Þegar mælingar voru gerðar voru leikmenn í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Davíð Jónatansson 1988-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25548
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25548
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25548 2023-05-15T18:07:00+02:00 Hámarkssúrefnisupptaka úrvalsdeildarliðs Víkings í knattspyrnu Davíð Jónatansson 1988- Háskólinn í Reykjavík 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25548 is ice http://hdl.handle.net/1946/25548 Íþróttafræði Mælingar Súrefni Knattspyrnumenn Tækni- og verkfræðideild Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:51:35Z Í þessari rannsókn verður mæld hámarkssúrefnisupptaka hjá knattspyrnuliði í úrvalsdeild karla á Íslandi. Liðið er Víkingur. Hópurinn samanstendur af 20 leikmönnum á aldrinum 16-34 ára. Meðalaldur leikmanna er 22 ár. Mælingar voru gerðar 2. og 7. mars 2016. Þegar mælingar voru gerðar voru leikmenn í miðju undirbúningsferli fyrir keppnistímabilið. Mælingarnar voru gerðar í samstarfi við yfirþjálfara félagsins í þeim tilgangi að sjá hver staðan væri hjá þeim fyrir komandi undirbúning fyrir sumarið. Æfingaáætlun var útbúin með tilliti til þeirra niðurstaðna sem komu út úr mælingunum. Niðurstöður úr mælingum á knattspyrnumönnunum verða bornar saman við aðrar þekktar mælingar sem hafa verið framkvæmdar á svipuðum leikmannahópun annarsstaðar í heiminum í þeim tilgangi að sjá hvar þátttakendur þessarar rannsóknar standa miðað við fyrri rannsóknir. Meðaltal af hámarkssúrefnisupptöku leikamanna sem mældir voru á rannsóknarstofu Íþróttafræðinnar í Háskólanum í Reykjavík var 56,77 VO2 ((ml/kg/mín)). Sá hæsti mældist 66 VO2 ((ml/kg/mín)) og sá lægsti 47,8 ((ml/kg/mín)), en 56,77 VO2 ((ml/kg/mín)) telst ekki nógu gott fyrir úrvalsdeildarlið í knattspyrnu. Hafa þarf í huga að fjórir leikmenn höfðu verið að stíga upp úr flensu, sem kann að hafa haft áhrif á niðurstöðurnar Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Víkingur ENVELOPE(-14.062,-14.062,65.468,65.468)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþróttafræði
Mælingar
Súrefni
Knattspyrnumenn
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Íþróttafræði
Mælingar
Súrefni
Knattspyrnumenn
Tækni- og verkfræðideild
Davíð Jónatansson 1988-
Hámarkssúrefnisupptaka úrvalsdeildarliðs Víkings í knattspyrnu
topic_facet Íþróttafræði
Mælingar
Súrefni
Knattspyrnumenn
Tækni- og verkfræðideild
description Í þessari rannsókn verður mæld hámarkssúrefnisupptaka hjá knattspyrnuliði í úrvalsdeild karla á Íslandi. Liðið er Víkingur. Hópurinn samanstendur af 20 leikmönnum á aldrinum 16-34 ára. Meðalaldur leikmanna er 22 ár. Mælingar voru gerðar 2. og 7. mars 2016. Þegar mælingar voru gerðar voru leikmenn í miðju undirbúningsferli fyrir keppnistímabilið. Mælingarnar voru gerðar í samstarfi við yfirþjálfara félagsins í þeim tilgangi að sjá hver staðan væri hjá þeim fyrir komandi undirbúning fyrir sumarið. Æfingaáætlun var útbúin með tilliti til þeirra niðurstaðna sem komu út úr mælingunum. Niðurstöður úr mælingum á knattspyrnumönnunum verða bornar saman við aðrar þekktar mælingar sem hafa verið framkvæmdar á svipuðum leikmannahópun annarsstaðar í heiminum í þeim tilgangi að sjá hvar þátttakendur þessarar rannsóknar standa miðað við fyrri rannsóknir. Meðaltal af hámarkssúrefnisupptöku leikamanna sem mældir voru á rannsóknarstofu Íþróttafræðinnar í Háskólanum í Reykjavík var 56,77 VO2 ((ml/kg/mín)). Sá hæsti mældist 66 VO2 ((ml/kg/mín)) og sá lægsti 47,8 ((ml/kg/mín)), en 56,77 VO2 ((ml/kg/mín)) telst ekki nógu gott fyrir úrvalsdeildarlið í knattspyrnu. Hafa þarf í huga að fjórir leikmenn höfðu verið að stíga upp úr flensu, sem kann að hafa haft áhrif á niðurstöðurnar
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Davíð Jónatansson 1988-
author_facet Davíð Jónatansson 1988-
author_sort Davíð Jónatansson 1988-
title Hámarkssúrefnisupptaka úrvalsdeildarliðs Víkings í knattspyrnu
title_short Hámarkssúrefnisupptaka úrvalsdeildarliðs Víkings í knattspyrnu
title_full Hámarkssúrefnisupptaka úrvalsdeildarliðs Víkings í knattspyrnu
title_fullStr Hámarkssúrefnisupptaka úrvalsdeildarliðs Víkings í knattspyrnu
title_full_unstemmed Hámarkssúrefnisupptaka úrvalsdeildarliðs Víkings í knattspyrnu
title_sort hámarkssúrefnisupptaka úrvalsdeildarliðs víkings í knattspyrnu
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25548
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-14.062,-14.062,65.468,65.468)
geographic Reykjavík
Gerðar
Víkingur
geographic_facet Reykjavík
Gerðar
Víkingur
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25548
_version_ 1766178792188936192