Hvers vegna styður Ísland þvingunaraðgerðir gagnvart Rússlandi og standast gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi þjóðarétt?

Í þessari ritgerð er skoðað hvers vegna Ísland tekur þátt í þvingunaraðgerðum Evrópusambandsins gagnvart Rússlandi og hvort að gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi standist Þjóðarétt. Meginástæða þvingunaraðgerðanna er sprottin af innrás Rússa í Úkraínu, innlimun þeirra á Krímskaga og stuðningi þeirr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helen Hergeirsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25501
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25501
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25501 2023-05-15T16:51:52+02:00 Hvers vegna styður Ísland þvingunaraðgerðir gagnvart Rússlandi og standast gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi þjóðarétt? Helen Hergeirsdóttir 1990- Háskólinn í Reykjavík 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25501 is ice http://hdl.handle.net/1946/25501 Lögfræði Þjóðaréttur Þvingunarúrræði Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:52:01Z Í þessari ritgerð er skoðað hvers vegna Ísland tekur þátt í þvingunaraðgerðum Evrópusambandsins gagnvart Rússlandi og hvort að gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi standist Þjóðarétt. Meginástæða þvingunaraðgerðanna er sprottin af innrás Rússa í Úkraínu, innlimun þeirra á Krímskaga og stuðningi þeirra við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Til að leitast við að svara hvers vegna umræddar aðgerðir Rússa leiddu til samstöðu hinna vestrænu ríkja um að grípa til þvingunaraðgerða er gerð ítarlega grein fyrir nokkrum grundvallarreglum þjóðaréttar sem meginmáli skipta. Umfjöllun grundvallarreglnanna er rakin með hliðsjón af háttsemi Rússa og varða þær helst skyldu til að virða friðhelgi landamæra og bann við beitingu vopnavalds. Þá verður einnig fjallað um skyldu aðila til að leysa úr málum sínum á friðsamlegan hátt, þjóðréttarsamninga og skuldbindingargildi þeirra. Rakin eru skilyrði þjóðréttarbrota og hvaða afleiðingar þau kunna að hafa í för með sér. Sérstakur kafli er um þvingunaraðgerðir en þar er að mestu leyti fjallað um aðgerðir Evrópusambandsins gagnvart Rússum og ákvörðun Íslands um að styðja þær aðgerðir. Einnig er komið inn á innflutningsbann Rússa á matvælum frá þeim ríkjum sem staðið hafa að þvingunaraðgerðunum en er sú umfjöllun eingöngu metin í tengslum við þvingunaraðgerðir Evrópusambandsins og Íslands. Þá er fjallað heimild ríkja sem orðið hafa fyrir þjóðréttarbroti til að grípa til gagnaðgerða. Metið er hvort að skilyrði gagnaðgerða hafi verið uppfyllt varðandi þvingunaraðgerðir Evrópusambandsins annars vegar og varðandi innflutningsbann Rússa gegn Íslandi hins vegar. Niðurstöður benda til að þátttaka Íslands í þvingunaraðgerðum gegn Rússlandi helgast af því að Rússar hafa þverbrotið fjölda alþjóðasamninga og stenst sú háttsemi hvorki grundvallarreglur þjóðaréttar né utanríkisstefnu Íslands. Þá verða gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi taldar úr öllu samræmi við skilyrðum um beitingu lögmætra gagnaðgerða og stenst þar með ekki kröfur þjóðaréttar. The aim of this thesis is to examine why Iceland ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Þjóðaréttur
Þvingunarúrræði
spellingShingle Lögfræði
Þjóðaréttur
Þvingunarúrræði
Helen Hergeirsdóttir 1990-
Hvers vegna styður Ísland þvingunaraðgerðir gagnvart Rússlandi og standast gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi þjóðarétt?
topic_facet Lögfræði
Þjóðaréttur
Þvingunarúrræði
description Í þessari ritgerð er skoðað hvers vegna Ísland tekur þátt í þvingunaraðgerðum Evrópusambandsins gagnvart Rússlandi og hvort að gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi standist Þjóðarétt. Meginástæða þvingunaraðgerðanna er sprottin af innrás Rússa í Úkraínu, innlimun þeirra á Krímskaga og stuðningi þeirra við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Til að leitast við að svara hvers vegna umræddar aðgerðir Rússa leiddu til samstöðu hinna vestrænu ríkja um að grípa til þvingunaraðgerða er gerð ítarlega grein fyrir nokkrum grundvallarreglum þjóðaréttar sem meginmáli skipta. Umfjöllun grundvallarreglnanna er rakin með hliðsjón af háttsemi Rússa og varða þær helst skyldu til að virða friðhelgi landamæra og bann við beitingu vopnavalds. Þá verður einnig fjallað um skyldu aðila til að leysa úr málum sínum á friðsamlegan hátt, þjóðréttarsamninga og skuldbindingargildi þeirra. Rakin eru skilyrði þjóðréttarbrota og hvaða afleiðingar þau kunna að hafa í för með sér. Sérstakur kafli er um þvingunaraðgerðir en þar er að mestu leyti fjallað um aðgerðir Evrópusambandsins gagnvart Rússum og ákvörðun Íslands um að styðja þær aðgerðir. Einnig er komið inn á innflutningsbann Rússa á matvælum frá þeim ríkjum sem staðið hafa að þvingunaraðgerðunum en er sú umfjöllun eingöngu metin í tengslum við þvingunaraðgerðir Evrópusambandsins og Íslands. Þá er fjallað heimild ríkja sem orðið hafa fyrir þjóðréttarbroti til að grípa til gagnaðgerða. Metið er hvort að skilyrði gagnaðgerða hafi verið uppfyllt varðandi þvingunaraðgerðir Evrópusambandsins annars vegar og varðandi innflutningsbann Rússa gegn Íslandi hins vegar. Niðurstöður benda til að þátttaka Íslands í þvingunaraðgerðum gegn Rússlandi helgast af því að Rússar hafa þverbrotið fjölda alþjóðasamninga og stenst sú háttsemi hvorki grundvallarreglur þjóðaréttar né utanríkisstefnu Íslands. Þá verða gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi taldar úr öllu samræmi við skilyrðum um beitingu lögmætra gagnaðgerða og stenst þar með ekki kröfur þjóðaréttar. The aim of this thesis is to examine why Iceland ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Helen Hergeirsdóttir 1990-
author_facet Helen Hergeirsdóttir 1990-
author_sort Helen Hergeirsdóttir 1990-
title Hvers vegna styður Ísland þvingunaraðgerðir gagnvart Rússlandi og standast gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi þjóðarétt?
title_short Hvers vegna styður Ísland þvingunaraðgerðir gagnvart Rússlandi og standast gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi þjóðarétt?
title_full Hvers vegna styður Ísland þvingunaraðgerðir gagnvart Rússlandi og standast gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi þjóðarétt?
title_fullStr Hvers vegna styður Ísland þvingunaraðgerðir gagnvart Rússlandi og standast gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi þjóðarétt?
title_full_unstemmed Hvers vegna styður Ísland þvingunaraðgerðir gagnvart Rússlandi og standast gagnaðgerðir Rússlands gegn Íslandi þjóðarétt?
title_sort hvers vegna styður ísland þvingunaraðgerðir gagnvart rússlandi og standast gagnaðgerðir rússlands gegn íslandi þjóðarétt?
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25501
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25501
_version_ 1766041979101118464