Mannauðinn í öndvegi - Innleiðing mannauðsstjórnunar í sjávarútvegsfyrirtækið Stakkavík ehf.

Breytingar í rekstrarumhverfi fyrirtækja hafa kallað á breytingar í mannauðsmálum þeirra. Mannauðsstjórnun eru allar þær aðgerðir sem snúa að starfsfólki fyrirtækja en hún hefur það að markmiði að hámarka starfsánægju og frammistöðu mannauðs og um leið skilvirkni fyrirtækisins. Innleiðing mannauðsst...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásta Katrín Gestsdóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25345