Hraður hjartsláttur nýrrar borgar : endurskoðun á húsnæðis- og þróunarsögu Reykjavíkur á fyrri hluta 20. aldar

Það er partur af mannlegu eðli að vilja hafa vald og skilning á umhverfi sínu og aðstæðum, en þannig reynum við í sífellu að búa okkur til kerfi til þess að aðlagast nærumhverfi okkar hverju sinni. Ein helsta birtingarmynd þess er að eiga sér þak yfir höfuðið, en þannig staðsetjum við okkur einnig i...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Rán Reynisdóttir 1993-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25297