Að breyta lífsstíl með áhugahvetjandi samtölum : hafa áhugahvetjandi samtöl heilsueflandi áhrif á einstaklinga sem eru í áhættu að þróa með sér sykursýki II?

Verkefnið er lokað til 3.6.2019. Sykursýki II og offita hefur aukist hér á landi og afleiðingar þessara sjúkdóma geta orðið mikil byrgði fyrir samfélagið. Með auknu forvarnarstarfi í formi fræðslu og stuðnings geta hjúkrunarfræðingar komið í veg fyrir og/eða minnkað áhættuna á sykursýki II. Rannsókn...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Áslaug Björnsdóttir 1974-, Dagbjört Helga Guðmundsdóttir 1974-, Halla Arnfríður Grétarsdóttir 1969-, Svanbjörg Andrea Halldórsdóttir 1973-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25262