Að breyta lífsstíl með áhugahvetjandi samtölum : hafa áhugahvetjandi samtöl heilsueflandi áhrif á einstaklinga sem eru í áhættu að þróa með sér sykursýki II?
Verkefnið er lokað til 3.6.2019. Sykursýki II og offita hefur aukist hér á landi og afleiðingar þessara sjúkdóma geta orðið mikil byrgði fyrir samfélagið. Með auknu forvarnarstarfi í formi fræðslu og stuðnings geta hjúkrunarfræðingar komið í veg fyrir og/eða minnkað áhættuna á sykursýki II. Rannsókn...
Main Authors: | , , , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2016
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/25262 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/25262 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/25262 2023-05-15T13:08:43+02:00 Að breyta lífsstíl með áhugahvetjandi samtölum : hafa áhugahvetjandi samtöl heilsueflandi áhrif á einstaklinga sem eru í áhættu að þróa með sér sykursýki II? Áslaug Björnsdóttir 1974- Dagbjört Helga Guðmundsdóttir 1974- Halla Arnfríður Grétarsdóttir 1969- Svanbjörg Andrea Halldórsdóttir 1973- Háskólinn á Akureyri 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25262 is ice http://hdl.handle.net/1946/25262 Hjúkrunarfræði Sykursýki Forvarnir Samræður Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:56:28Z Verkefnið er lokað til 3.6.2019. Sykursýki II og offita hefur aukist hér á landi og afleiðingar þessara sjúkdóma geta orðið mikil byrgði fyrir samfélagið. Með auknu forvarnarstarfi í formi fræðslu og stuðnings geta hjúkrunarfræðingar komið í veg fyrir og/eða minnkað áhættuna á sykursýki II. Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Í framskyggðri, slembaðri íhlutunarrannsókn verður kannað hvort inngrip hjúkrunarfræðinga í formi áhugahvetjandi samtala hafi heilsueflandi áhrif á einstaklinga sem eru í áhættu á að fá sykursýki II á næstu 10 árum samkvæmt „The Finnish Type 2 Diabetes Risk Assesment Form“ (FINDRISK) matstækinu. Þátttakendur í rannsókninni verða á aldrinum 18-70 ára, starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sem skora > 9 á FINDRISK matstækinu. Samanburðarhópurinn fær mælingu og fræðslu um hreyfingu og matarræði í upphafi rannsóknar. Í lok rannsóknar verða báðir hóparnir svo mældir á sama hátt og gert var í upphafi rannsóknar. Höfundar álykta að með markvissri skimun fyrir áhættuþáttum sykursýki II og aukinni notkun áhugahvetjandi samtala væri hægt að minnka og koma í veg fyrir fylgikvilla. Með því væri hægt að sporna gegn þessari gífurlegu aukningu á tilfellum sykursýki II. Lykilhugtök: Áhugahvetjandi samtöl, lífsstíll, sykursýki II, heilsuefling, valdefling og lífsstílsbreyting. Diabetes and obesity in Iceland have increased and the effects of these diseases could have a negative impact on health and society. Nurses have the opportunity to have a positive impact on the development of the disease through preventive measures. This research proposal is a BSc thesis in nursing at the University of Akureyri. A prospective, randomized, controlled trial will be used to test the impact of nurses health promotion and motivational interviewing, on the risk of developing type II diabetes within the next 10 years, according to “The Finnish Type 2 Diabetes Risk Assessment Form” (FINDRISK). Participants will be between 18 to 70 ... Thesis Akureyri Iceland Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Skora ENVELOPE(13.978,13.978,67.004,67.004) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Hjúkrunarfræði Sykursýki Forvarnir Samræður |
spellingShingle |
Hjúkrunarfræði Sykursýki Forvarnir Samræður Áslaug Björnsdóttir 1974- Dagbjört Helga Guðmundsdóttir 1974- Halla Arnfríður Grétarsdóttir 1969- Svanbjörg Andrea Halldórsdóttir 1973- Að breyta lífsstíl með áhugahvetjandi samtölum : hafa áhugahvetjandi samtöl heilsueflandi áhrif á einstaklinga sem eru í áhættu að þróa með sér sykursýki II? |
topic_facet |
Hjúkrunarfræði Sykursýki Forvarnir Samræður |
description |
Verkefnið er lokað til 3.6.2019. Sykursýki II og offita hefur aukist hér á landi og afleiðingar þessara sjúkdóma geta orðið mikil byrgði fyrir samfélagið. Með auknu forvarnarstarfi í formi fræðslu og stuðnings geta hjúkrunarfræðingar komið í veg fyrir og/eða minnkað áhættuna á sykursýki II. Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Í framskyggðri, slembaðri íhlutunarrannsókn verður kannað hvort inngrip hjúkrunarfræðinga í formi áhugahvetjandi samtala hafi heilsueflandi áhrif á einstaklinga sem eru í áhættu á að fá sykursýki II á næstu 10 árum samkvæmt „The Finnish Type 2 Diabetes Risk Assesment Form“ (FINDRISK) matstækinu. Þátttakendur í rannsókninni verða á aldrinum 18-70 ára, starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sem skora > 9 á FINDRISK matstækinu. Samanburðarhópurinn fær mælingu og fræðslu um hreyfingu og matarræði í upphafi rannsóknar. Í lok rannsóknar verða báðir hóparnir svo mældir á sama hátt og gert var í upphafi rannsóknar. Höfundar álykta að með markvissri skimun fyrir áhættuþáttum sykursýki II og aukinni notkun áhugahvetjandi samtala væri hægt að minnka og koma í veg fyrir fylgikvilla. Með því væri hægt að sporna gegn þessari gífurlegu aukningu á tilfellum sykursýki II. Lykilhugtök: Áhugahvetjandi samtöl, lífsstíll, sykursýki II, heilsuefling, valdefling og lífsstílsbreyting. Diabetes and obesity in Iceland have increased and the effects of these diseases could have a negative impact on health and society. Nurses have the opportunity to have a positive impact on the development of the disease through preventive measures. This research proposal is a BSc thesis in nursing at the University of Akureyri. A prospective, randomized, controlled trial will be used to test the impact of nurses health promotion and motivational interviewing, on the risk of developing type II diabetes within the next 10 years, according to “The Finnish Type 2 Diabetes Risk Assessment Form” (FINDRISK). Participants will be between 18 to 70 ... |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Áslaug Björnsdóttir 1974- Dagbjört Helga Guðmundsdóttir 1974- Halla Arnfríður Grétarsdóttir 1969- Svanbjörg Andrea Halldórsdóttir 1973- |
author_facet |
Áslaug Björnsdóttir 1974- Dagbjört Helga Guðmundsdóttir 1974- Halla Arnfríður Grétarsdóttir 1969- Svanbjörg Andrea Halldórsdóttir 1973- |
author_sort |
Áslaug Björnsdóttir 1974- |
title |
Að breyta lífsstíl með áhugahvetjandi samtölum : hafa áhugahvetjandi samtöl heilsueflandi áhrif á einstaklinga sem eru í áhættu að þróa með sér sykursýki II? |
title_short |
Að breyta lífsstíl með áhugahvetjandi samtölum : hafa áhugahvetjandi samtöl heilsueflandi áhrif á einstaklinga sem eru í áhættu að þróa með sér sykursýki II? |
title_full |
Að breyta lífsstíl með áhugahvetjandi samtölum : hafa áhugahvetjandi samtöl heilsueflandi áhrif á einstaklinga sem eru í áhættu að þróa með sér sykursýki II? |
title_fullStr |
Að breyta lífsstíl með áhugahvetjandi samtölum : hafa áhugahvetjandi samtöl heilsueflandi áhrif á einstaklinga sem eru í áhættu að þróa með sér sykursýki II? |
title_full_unstemmed |
Að breyta lífsstíl með áhugahvetjandi samtölum : hafa áhugahvetjandi samtöl heilsueflandi áhrif á einstaklinga sem eru í áhættu að þróa með sér sykursýki II? |
title_sort |
að breyta lífsstíl með áhugahvetjandi samtölum : hafa áhugahvetjandi samtöl heilsueflandi áhrif á einstaklinga sem eru í áhættu að þróa með sér sykursýki ii? |
publishDate |
2016 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/25262 |
long_lat |
ENVELOPE(13.978,13.978,67.004,67.004) |
geographic |
Akureyri Skora |
geographic_facet |
Akureyri Skora |
genre |
Akureyri Iceland Háskólans á Akureyri University of Akureyri |
genre_facet |
Akureyri Iceland Háskólans á Akureyri University of Akureyri |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/25262 |
_version_ |
1766114384477683712 |