Borð, stólar, börn og belja : minningar um farskóla í Skagafirði á 20. öld

Rannsókn þessi er meistaraprófsverkefni til M.Ed-prófs í menntunarfræði við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni rannsóknarinnar er farskólahald í Skagafirði á 20. öld, en farskóli var það menntakerfi sem var ráðandi í dreifbýli á fyrri hluta 20. aldar, sérstaklega á þeim svæðum sem samgö...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Katrín D. Magnúsdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25212