Ferðaþjónustan í Vestmannaeyjum : hver eru hagræn áhrif ferðaþjónustu á viðskiptalíf í Vestmannaeyjum og hversu sterk er samfélagsábyrgð ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu?

Ljóst er að Landeyjarhöfn og beinar siglingar þaðan hafa umtalsverð áhrif á fjölda innlendra og erlendra ferðamanna og þar með á viðskiptalífið, samfélagið og hagkerfið í Eyjum. Í dag byggir atvinnulíf í Eyjum að mestu á sjávarútvegi. Ferðaþjónustan hefur þó mikið sótt í sig veðrið hin síðustu ár og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiðdís Ösp Ingvadóttir 1977-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25142