Skammtíma fylgikvillar skurðaðgerða vegna krabbameins í ristli og endaþarmi

Inngangur: Krabbamein í ristli og endaþarmi er þriðja algengasta krabbameinið á Íslandi hjá báðum kynjum. Skurðaðgerð er mikilvægasta meðferðin og sú eina sem getur læknað sjúkdóminn. Tíðni ýmissa fylgikvilla eftir aðgerð getur verið góður mælikvarði á árangur hjúkrunar. Tíðni fylgikvilla vegna aðge...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birgir Örn Ólafsson 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25103