Uppbygging vetrarferðaþjónustu í Ísafjarðarbæ : samgöngur, veðurfar og afþreying

Hið hefðbundna ferðamannatímabil hefur lengst og er vetrarferðamennska að vaxa á Íslandi með hverju árinu. Svo virðist vera að ein af ástæðum þess að aukningin færist ekki meira um landið séu samgöngur. Ísafjarðarbær er ekki undanskilinn því, en landfræðileg staðsetning hans gerir það að verkum að e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Magnea Garðarsdóttir 1980-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25064
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25064
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25064 2024-09-15T18:14:26+00:00 Uppbygging vetrarferðaþjónustu í Ísafjarðarbæ : samgöngur, veðurfar og afþreying Magnea Garðarsdóttir 1980- Háskólinn á Hólum 2016-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25064 is ice http://hdl.handle.net/1946/25064 Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Vetrarferðir Dreifbýli Samgöngur Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Hið hefðbundna ferðamannatímabil hefur lengst og er vetrarferðamennska að vaxa á Íslandi með hverju árinu. Svo virðist vera að ein af ástæðum þess að aukningin færist ekki meira um landið séu samgöngur. Ísafjarðarbær er ekki undanskilinn því, en landfræðileg staðsetning hans gerir það að verkum að ekki er alltaf fært flug eða landleiðina yfir vetrartímann. Markmið þessa verkefnis var að sjá hverjar framtíðahorfur Ísafjarðarbæjar eru í uppbyggingu vetrarferðaþjónustu út frá samgöngum, veðurfari og afþreyingu. Viðfangsefnið var nálgast út frá viðhorfi ferðmannsins og tölulegar staðreyndir um samgöngur. Tekin voru viðtöl við 11 erlenda ferðamenn á svæðinu. Tölur um ófærð frá Flugfélagi Íslands og Vegagerðinni voru skoðaðar. Bornar voru saman tölur um ófærð frá Steingrímsfjarðarheiði og Öxnadalsheiði. Helstu niðurstöður voru að uppbyggin er í gangi í vetrarferðaþjónustu í Ísafjarðarbæ og framtíðahorfur góðar þó svo að veðrið stjórni miklu. Hinsvegar velta framtíðahorfurnar mikið á hvernig framvinda verður gagnvart ákvarðanatöku stjórnvalda í samgöngum. Þar kemur inn mikilvægi Dýrafjarðarganga og uppbyggingu Dynjandisheiði en í dag er einungis ein leið fær landleiðina að vetrarlagi inn í sveitarfélagið. Lykilorð: Áfangastaður – vetrarferðaþjónusta – samgöngur – veðurfar - afþreying The high season in tourism is getting longer and winter travel is growing in Iceland every year. It looks like transportation is the cause of the increase in tourism not spreading equally in communities around the country. Ísafjarðarbær being one of them, the community’s geographical location makes it sometimes hard to reach both trough air and road transportation during the winter time. The aim of this research is to see if there is any future in developing and building winter tourism in Ísafjarðarbæ regarding, transportation, weather and recreation. The subject was to see the angle from a tourist perspective and look at numerical facts about transportation. Interviews were conducted with 11 tourists in the area. Numbers for ... Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Vetrarferðir
Dreifbýli
Samgöngur
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Vetrarferðir
Dreifbýli
Samgöngur
Magnea Garðarsdóttir 1980-
Uppbygging vetrarferðaþjónustu í Ísafjarðarbæ : samgöngur, veðurfar og afþreying
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Vetrarferðir
Dreifbýli
Samgöngur
description Hið hefðbundna ferðamannatímabil hefur lengst og er vetrarferðamennska að vaxa á Íslandi með hverju árinu. Svo virðist vera að ein af ástæðum þess að aukningin færist ekki meira um landið séu samgöngur. Ísafjarðarbær er ekki undanskilinn því, en landfræðileg staðsetning hans gerir það að verkum að ekki er alltaf fært flug eða landleiðina yfir vetrartímann. Markmið þessa verkefnis var að sjá hverjar framtíðahorfur Ísafjarðarbæjar eru í uppbyggingu vetrarferðaþjónustu út frá samgöngum, veðurfari og afþreyingu. Viðfangsefnið var nálgast út frá viðhorfi ferðmannsins og tölulegar staðreyndir um samgöngur. Tekin voru viðtöl við 11 erlenda ferðamenn á svæðinu. Tölur um ófærð frá Flugfélagi Íslands og Vegagerðinni voru skoðaðar. Bornar voru saman tölur um ófærð frá Steingrímsfjarðarheiði og Öxnadalsheiði. Helstu niðurstöður voru að uppbyggin er í gangi í vetrarferðaþjónustu í Ísafjarðarbæ og framtíðahorfur góðar þó svo að veðrið stjórni miklu. Hinsvegar velta framtíðahorfurnar mikið á hvernig framvinda verður gagnvart ákvarðanatöku stjórnvalda í samgöngum. Þar kemur inn mikilvægi Dýrafjarðarganga og uppbyggingu Dynjandisheiði en í dag er einungis ein leið fær landleiðina að vetrarlagi inn í sveitarfélagið. Lykilorð: Áfangastaður – vetrarferðaþjónusta – samgöngur – veðurfar - afþreying The high season in tourism is getting longer and winter travel is growing in Iceland every year. It looks like transportation is the cause of the increase in tourism not spreading equally in communities around the country. Ísafjarðarbær being one of them, the community’s geographical location makes it sometimes hard to reach both trough air and road transportation during the winter time. The aim of this research is to see if there is any future in developing and building winter tourism in Ísafjarðarbæ regarding, transportation, weather and recreation. The subject was to see the angle from a tourist perspective and look at numerical facts about transportation. Interviews were conducted with 11 tourists in the area. Numbers for ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Bachelor Thesis
author Magnea Garðarsdóttir 1980-
author_facet Magnea Garðarsdóttir 1980-
author_sort Magnea Garðarsdóttir 1980-
title Uppbygging vetrarferðaþjónustu í Ísafjarðarbæ : samgöngur, veðurfar og afþreying
title_short Uppbygging vetrarferðaþjónustu í Ísafjarðarbæ : samgöngur, veðurfar og afþreying
title_full Uppbygging vetrarferðaþjónustu í Ísafjarðarbæ : samgöngur, veðurfar og afþreying
title_fullStr Uppbygging vetrarferðaþjónustu í Ísafjarðarbæ : samgöngur, veðurfar og afþreying
title_full_unstemmed Uppbygging vetrarferðaþjónustu í Ísafjarðarbæ : samgöngur, veðurfar og afþreying
title_sort uppbygging vetrarferðaþjónustu í ísafjarðarbæ : samgöngur, veðurfar og afþreying
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25064
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25064
_version_ 1810452191265161216