Eskifjörður áfangastaður fyrir skemmtiferðaskip : væntingar og viðhorf heimamanna

Árið 2008 ákvað hafnarstjórn Fjarðabyggðar að Eskifjörður skyldi verða markaðssettur sem áfangastaður fyrir skemmtiferðaskip. Þangað til var ekki mikið um ferðamenn í bænum og ljóst var að viðbrigðin yrðu mikil fyrir íbúa. Þessi rannsókn er gerð á viðhorfi heimafólks á Eskifirði. Til að fylgjast með...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrefna Sigríður Reynisdóttir 1977-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25060
Description
Summary:Árið 2008 ákvað hafnarstjórn Fjarðabyggðar að Eskifjörður skyldi verða markaðssettur sem áfangastaður fyrir skemmtiferðaskip. Þangað til var ekki mikið um ferðamenn í bænum og ljóst var að viðbrigðin yrðu mikil fyrir íbúa. Þessi rannsókn er gerð á viðhorfi heimafólks á Eskifirði. Til að fylgjast með breytingum á viðhorfi fólks samfara auknum ferðamannastraumi voru lagðar tvær kannanir fyrir íbúa með tveggja ára millibili. Svörin voru svo greind og sett í samhengi við áreitiskvarða Doxey og lífsferilslíkan Butlers. Upplýsingar um undirbúning og ákvarðanatöku fengust með opnum viðtölum við hafnarstjóra Fjarðabyggðar og þáverandi ferða og menningarmálafulltrúa. Megin niðurstöður voru þær að viðhorf heimamanna virðist hafa tekið breytingum á tímabilinu og væntingar aðeins dempast. Lykilorðin hér eru: Ferðaþjónusta í dreifbýli, skemmtiferðaskip, þróun ferðaþjónustu, sjálfbærni, félagsleg þolmörk In 2008 the port authority in Fjardabyggd decided that the town of Eskifjordur would be developed as a destination for cruise ships. Until then the town was relatively a tourist free zone and it seemed clear that this step would lead to a change in the community. This research was made to determine if there would be any change in the locals attitute towards tourism concomitant the increase in tourists. To do that two surveys were sent out to local people, two years apart. The response was analyzed and compared to Doxey’s irritation index and Butler’s tourism area cycle of revolution. Information concerning the planning and decision making process was gathered with interviews with the head of the port authority and travel and cultural agent at that time. Main conclution is that the local’s attitute seems to change in the time period and expectations towrds tourism have lowered. Keywords are: tourism in rural area, cruise ships, destination development, sustainability, carrying capacity.