Frá Interneti að áfangastað : upplýsingaleit og ákvarðanataka ferðamanna

Markmið þessarar rannsóknar var að komast að því hvar ferðamenn fundu upplýsingar um Akureyri fyrir ferð sína og hvort þeir notuðu samfélagsmiðla til þess. Rannsóknin var megindleg og var spurningakönnun send á ferðaþjónustuaðila í mars 2016 og í kjölfarið unnið úr niðurstöðum þeirra. Ferðafólk sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tinna Haraldsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25052
Description
Summary:Markmið þessarar rannsóknar var að komast að því hvar ferðamenn fundu upplýsingar um Akureyri fyrir ferð sína og hvort þeir notuðu samfélagsmiðla til þess. Rannsóknin var megindleg og var spurningakönnun send á ferðaþjónustuaðila í mars 2016 og í kjölfarið unnið úr niðurstöðum þeirra. Ferðafólk sem heimsækir Akureyri virðist ekki nota samfélagsmiðla til þess að afla upplýsinga um Akureyri fyrir ferð en í ljós kom að ferðafólki þótti gagnrýni annarra auk texta og mynda á heimasíðum gagnlegast við ákvarðanatöku. Lykilorð: Akureyri, ákvarðanataka ferðamanna, markaðssetning á netinu, netumtal og samfélagsmiðlar The aim of this research was to find out where tourists looked for information about Akureyri online before their travel and if they used social media websites to do that. A quantitative research was conducted in March 2016. A survey was sent to tourist companies in Akureyri and the following results analyzed. Tourists that visit Akureyri do not seem inclined to use social media websites for pre-trip research. However reviews from others as well as informational texts and pictures on websites were found to be useful for decision making. Keywords: Akureyri, tourist decision making, online marketing, electronic word of mouth and social media websites