Hjúkrunarfræðingar/bráðatæknar : hver er ávinningur af því að mennta hjúkrunarfræðinga sem bráðatækna?

Í þessu verkefni var lagt af stað með þá hugmynd að leggja mat á hvort ávinningur væri fólginn í því að gefa hjúkrunarfræðingum kost á að bæta sjúkraflutninganámi við menntun sína til að öðlast réttindi sem bráðatæknar. Það væri mikilvægt sér í lagi í dreifbýlinu þar sem menntunarstig sjúkraflutning...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sveinbjörn Dúason 1963-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25044
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25044
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25044 2024-09-15T18:14:33+00:00 Hjúkrunarfræðingar/bráðatæknar : hver er ávinningur af því að mennta hjúkrunarfræðinga sem bráðatækna? Sveinbjörn Dúason 1963- Háskólinn á Akureyri 2016-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25044 is ice http://hdl.handle.net/1946/25044 Viðskiptafræði Hjúkrunarfræðingar Sjúkraflutningar Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Í þessu verkefni var lagt af stað með þá hugmynd að leggja mat á hvort ávinningur væri fólginn í því að gefa hjúkrunarfræðingum kost á að bæta sjúkraflutninganámi við menntun sína til að öðlast réttindi sem bráðatæknar. Það væri mikilvægt sér í lagi í dreifbýlinu þar sem menntunarstig sjúkraflutningamanna er að öllu jöfnu lægra en í þéttbýli. Í framhaldi af því var tekin ákvörðun um að gera könnun til að fá betri yfirsýn á málið og var notuð eigindleg aðferðafræði. Tekin voru viðtöl við rekstraraðila sjúkraflutninga, hjúkrunarfræðinga sem höfðu eftir nokkurra ára starf sem hjúkrunarfræðingar menntað sig í sjúkraflutningum og sjúkraflutningamenn sem eftir nokkurra ára starf í sjúkraflutningum fóru að mennta sig í hjúkrunarfræði. Alls níu einstaklinga. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar og mat höfundar eftir að hafa unnið verkefnið eru að æskilegt sé að bjóða hjúkrunarfræðingum upp á menntun í sjúkraflutningum á stigi bráðatækna. Í því er fólginn faglegur, fjárhagslegur og samfélagslegur ávinningur. Þá mun það hugsanlega leiðrétta að einhverju leyti kynjahalla í stétt hjúkrunarfræðinga og sjúkraflutningamanna. Verði hjúkrunarfræðingum gert kleift að nema bráðatækni mun menntunarstig sjúkraflutningamanna á Íslandi hækka en einnig mun það efla og styrkja heilbrigðis- og bráðaþjónustu á landsbyggðinni. Lykilorð: Sjúkraflutningar, bráðatæknar, hjúkrunarfræðingar, menntun sjúkraflutningamanna. The goal of this thesis was to evaluate the benfit of educating nurses in Iceland as paramedics. It would be beneficial in the rural area where the level of paramedic education is lower than in the urban area. In order to explore the benefits it was decided to use a qualitative method and interiviews. Nine individuals were interviewed who had some experience in the ambulance field and or as a manager at the ambulance sevice. The most important findings were that it would be beneficial for the healthcare system to educate nurses as a paramedics. The benefit would be professional, financial and also beneficial for the ... Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkraflutningar
spellingShingle Viðskiptafræði
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkraflutningar
Sveinbjörn Dúason 1963-
Hjúkrunarfræðingar/bráðatæknar : hver er ávinningur af því að mennta hjúkrunarfræðinga sem bráðatækna?
topic_facet Viðskiptafræði
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkraflutningar
description Í þessu verkefni var lagt af stað með þá hugmynd að leggja mat á hvort ávinningur væri fólginn í því að gefa hjúkrunarfræðingum kost á að bæta sjúkraflutninganámi við menntun sína til að öðlast réttindi sem bráðatæknar. Það væri mikilvægt sér í lagi í dreifbýlinu þar sem menntunarstig sjúkraflutningamanna er að öllu jöfnu lægra en í þéttbýli. Í framhaldi af því var tekin ákvörðun um að gera könnun til að fá betri yfirsýn á málið og var notuð eigindleg aðferðafræði. Tekin voru viðtöl við rekstraraðila sjúkraflutninga, hjúkrunarfræðinga sem höfðu eftir nokkurra ára starf sem hjúkrunarfræðingar menntað sig í sjúkraflutningum og sjúkraflutningamenn sem eftir nokkurra ára starf í sjúkraflutningum fóru að mennta sig í hjúkrunarfræði. Alls níu einstaklinga. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar og mat höfundar eftir að hafa unnið verkefnið eru að æskilegt sé að bjóða hjúkrunarfræðingum upp á menntun í sjúkraflutningum á stigi bráðatækna. Í því er fólginn faglegur, fjárhagslegur og samfélagslegur ávinningur. Þá mun það hugsanlega leiðrétta að einhverju leyti kynjahalla í stétt hjúkrunarfræðinga og sjúkraflutningamanna. Verði hjúkrunarfræðingum gert kleift að nema bráðatækni mun menntunarstig sjúkraflutningamanna á Íslandi hækka en einnig mun það efla og styrkja heilbrigðis- og bráðaþjónustu á landsbyggðinni. Lykilorð: Sjúkraflutningar, bráðatæknar, hjúkrunarfræðingar, menntun sjúkraflutningamanna. The goal of this thesis was to evaluate the benfit of educating nurses in Iceland as paramedics. It would be beneficial in the rural area where the level of paramedic education is lower than in the urban area. In order to explore the benefits it was decided to use a qualitative method and interiviews. Nine individuals were interviewed who had some experience in the ambulance field and or as a manager at the ambulance sevice. The most important findings were that it would be beneficial for the healthcare system to educate nurses as a paramedics. The benefit would be professional, financial and also beneficial for the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Sveinbjörn Dúason 1963-
author_facet Sveinbjörn Dúason 1963-
author_sort Sveinbjörn Dúason 1963-
title Hjúkrunarfræðingar/bráðatæknar : hver er ávinningur af því að mennta hjúkrunarfræðinga sem bráðatækna?
title_short Hjúkrunarfræðingar/bráðatæknar : hver er ávinningur af því að mennta hjúkrunarfræðinga sem bráðatækna?
title_full Hjúkrunarfræðingar/bráðatæknar : hver er ávinningur af því að mennta hjúkrunarfræðinga sem bráðatækna?
title_fullStr Hjúkrunarfræðingar/bráðatæknar : hver er ávinningur af því að mennta hjúkrunarfræðinga sem bráðatækna?
title_full_unstemmed Hjúkrunarfræðingar/bráðatæknar : hver er ávinningur af því að mennta hjúkrunarfræðinga sem bráðatækna?
title_sort hjúkrunarfræðingar/bráðatæknar : hver er ávinningur af því að mennta hjúkrunarfræðinga sem bráðatækna?
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25044
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25044
_version_ 1810452317281976320