Le marché du livre en France et en Islande. Différences et similitudes entre ces deux pays de la littérature

Í ritgerð þessari er gerður samanburður á bókaútgáfu, annars vegar í Frakklandi og hinsvegar á Íslandi. Tilgangur verksins er að skoða markaðinn í heild sinni. Tölfræðilegar staðreyndir eru kynntar en sérstök áhersla er lögð á markaðsaðstæður í hvoru landi fyrir sig og það hvernig samstarfi milli þe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sif Jóhannsdóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:French
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25039
Description
Summary:Í ritgerð þessari er gerður samanburður á bókaútgáfu, annars vegar í Frakklandi og hinsvegar á Íslandi. Tilgangur verksins er að skoða markaðinn í heild sinni. Tölfræðilegar staðreyndir eru kynntar en sérstök áhersla er lögð á markaðsaðstæður í hvoru landi fyrir sig og það hvernig samstarfi milli þeirra sem starfa sem milliliðar milli bókar og lesanda er háttað,einkum útgáfna, bókabúða og bókasafna. Jafnframt er fjallað um menningarpólítík og aðkomu stjórnvalda í löndunum tveimur og þau borin saman í því tilliti.