Það gerist eitthvað stórkostlegt á stuttum tíma : reynsla hjúkrunarfræðinga af notkun dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð við kvíða

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Megintilgangur rannsóknarinnar er að skoða reynslu hjúkrunarfræðinga af notkun dáleiðslumeðferðar við kvíða og um leið að vekja athygli á notkun óhefðbundinna meðferða við kvíða. Kvíði og kvíðaraskanir e...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sunna Lind Kúld 1991-, Birgitta Káradóttir 1986-, Gerður Ágústa Sigmundsdóttir 1992-, Rebekka Ásgeirsdóttir 1986-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25036
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25036
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25036 2023-05-15T13:08:25+02:00 Það gerist eitthvað stórkostlegt á stuttum tíma : reynsla hjúkrunarfræðinga af notkun dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð við kvíða Sunna Lind Kúld 1991- Birgitta Káradóttir 1986- Gerður Ágústa Sigmundsdóttir 1992- Rebekka Ásgeirsdóttir 1986- Háskólinn á Akureyri 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25036 is ice http://hdl.handle.net/1946/25036 Hjúkrunarfræði Hjúkrunarfræðingar Óhefðbundnar lækningar Dáleiðsla Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:52:17Z Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Megintilgangur rannsóknarinnar er að skoða reynslu hjúkrunarfræðinga af notkun dáleiðslumeðferðar við kvíða og um leið að vekja athygli á notkun óhefðbundinna meðferða við kvíða. Kvíði og kvíðaraskanir eru algengt heilbrigðisvandamál í samfélaginu í dag og telja höfundar að dáleiðsla og ýmsar aðrar óhefðbundnar aðferðir séu lítið nýttar og þekking á þeim lítil. Höfundar vilja vekja athygli á þeim meðferðum sem í boði eru og kynna dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð. Hjúkrunarfræðingar eru í lykilaðstöðu til að kynna skjólstæðinga sína fyrir hinum ýmsu meðferðarleiðum sem í boði eru og að meta áhrif hjúkrunarmeðferðar á skjólstæðinga sína. Því vildu höfundar rannsaka hvaða reynslu hjúkrunarfræðingar hefðu af notkun dáleiðslu í meðferð og hvort þeir telji hana geta verið árangursríka hjúkrunarmeðferð við kvíða. Kostir dáleiðslu eru margir og má þar nefna að henni fylgja fáar aukaverkanir og er hún kostnaðarlítil fyrir heilbrigðiskerfið. Hún getur aukið sjálfstraust sjúklingsins og bætt hæfni hans til sjálfsbjargar. Í fyrirhugaðri rannsókn er ætlunin að skoða reynslu hjúkrunarfræðinga af notkun dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð við kvíða. Notast verður við eigindlega rannsóknaraðferð þar sem gagna verður aflað með hálfstöðluðum djúpviðtölum með opnum spurningum. Áætlað er að þátttakendur verði 15 og tekið verður eitt viðtal við hvern þátttakanda. Skilyrði fyrir þátttöku eru að þátttakandi sé hjúkrunarfræðingur, hafi unnið með dáleiðslu í a.m.k eitt ár og hafi notað dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð á fleiri en þrjá einstaklinga með kvíða. Með þessari rannsókn vonast höfundar til að sýna fram á gildi þess að nýta sér dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð við algengum vandamálum líkt og kvíða. Lykilhugtök: Dáleiðsla, óhefðbundnar meðferðir, kvíði, hjúkrunarmeðferð og fyrirbærafræði. This research proposal is a final thesis towards a B.S. degree in nursing studies at the University of Akureyri. The main purpose of this research proposal ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Hjúkrunarfræðingar
Óhefðbundnar lækningar
Dáleiðsla
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Hjúkrunarfræðingar
Óhefðbundnar lækningar
Dáleiðsla
Sunna Lind Kúld 1991-
Birgitta Káradóttir 1986-
Gerður Ágústa Sigmundsdóttir 1992-
Rebekka Ásgeirsdóttir 1986-
Það gerist eitthvað stórkostlegt á stuttum tíma : reynsla hjúkrunarfræðinga af notkun dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð við kvíða
topic_facet Hjúkrunarfræði
Hjúkrunarfræðingar
Óhefðbundnar lækningar
Dáleiðsla
description Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Megintilgangur rannsóknarinnar er að skoða reynslu hjúkrunarfræðinga af notkun dáleiðslumeðferðar við kvíða og um leið að vekja athygli á notkun óhefðbundinna meðferða við kvíða. Kvíði og kvíðaraskanir eru algengt heilbrigðisvandamál í samfélaginu í dag og telja höfundar að dáleiðsla og ýmsar aðrar óhefðbundnar aðferðir séu lítið nýttar og þekking á þeim lítil. Höfundar vilja vekja athygli á þeim meðferðum sem í boði eru og kynna dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð. Hjúkrunarfræðingar eru í lykilaðstöðu til að kynna skjólstæðinga sína fyrir hinum ýmsu meðferðarleiðum sem í boði eru og að meta áhrif hjúkrunarmeðferðar á skjólstæðinga sína. Því vildu höfundar rannsaka hvaða reynslu hjúkrunarfræðingar hefðu af notkun dáleiðslu í meðferð og hvort þeir telji hana geta verið árangursríka hjúkrunarmeðferð við kvíða. Kostir dáleiðslu eru margir og má þar nefna að henni fylgja fáar aukaverkanir og er hún kostnaðarlítil fyrir heilbrigðiskerfið. Hún getur aukið sjálfstraust sjúklingsins og bætt hæfni hans til sjálfsbjargar. Í fyrirhugaðri rannsókn er ætlunin að skoða reynslu hjúkrunarfræðinga af notkun dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð við kvíða. Notast verður við eigindlega rannsóknaraðferð þar sem gagna verður aflað með hálfstöðluðum djúpviðtölum með opnum spurningum. Áætlað er að þátttakendur verði 15 og tekið verður eitt viðtal við hvern þátttakanda. Skilyrði fyrir þátttöku eru að þátttakandi sé hjúkrunarfræðingur, hafi unnið með dáleiðslu í a.m.k eitt ár og hafi notað dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð á fleiri en þrjá einstaklinga með kvíða. Með þessari rannsókn vonast höfundar til að sýna fram á gildi þess að nýta sér dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð við algengum vandamálum líkt og kvíða. Lykilhugtök: Dáleiðsla, óhefðbundnar meðferðir, kvíði, hjúkrunarmeðferð og fyrirbærafræði. This research proposal is a final thesis towards a B.S. degree in nursing studies at the University of Akureyri. The main purpose of this research proposal ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sunna Lind Kúld 1991-
Birgitta Káradóttir 1986-
Gerður Ágústa Sigmundsdóttir 1992-
Rebekka Ásgeirsdóttir 1986-
author_facet Sunna Lind Kúld 1991-
Birgitta Káradóttir 1986-
Gerður Ágústa Sigmundsdóttir 1992-
Rebekka Ásgeirsdóttir 1986-
author_sort Sunna Lind Kúld 1991-
title Það gerist eitthvað stórkostlegt á stuttum tíma : reynsla hjúkrunarfræðinga af notkun dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð við kvíða
title_short Það gerist eitthvað stórkostlegt á stuttum tíma : reynsla hjúkrunarfræðinga af notkun dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð við kvíða
title_full Það gerist eitthvað stórkostlegt á stuttum tíma : reynsla hjúkrunarfræðinga af notkun dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð við kvíða
title_fullStr Það gerist eitthvað stórkostlegt á stuttum tíma : reynsla hjúkrunarfræðinga af notkun dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð við kvíða
title_full_unstemmed Það gerist eitthvað stórkostlegt á stuttum tíma : reynsla hjúkrunarfræðinga af notkun dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð við kvíða
title_sort það gerist eitthvað stórkostlegt á stuttum tíma : reynsla hjúkrunarfræðinga af notkun dáleiðslu sem hjúkrunarmeðferð við kvíða
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25036
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25036
_version_ 1766088005833981952