Ólögmæt sönnunargögn : þýðing sönnunargagna fyrir dómi sem aflað hefur verið með ólögmætum hætti

Verkefnið er lokað til 19.2.2100. Efni þessarar ritgerðar tekur til sönnunarfærslu og sönnunarbyrði í opinberum málum. Skoðað verður hvernig staðið er að öflun sönnunargagna og hvað veldur því að sönnunargögn verði álitin ólögmæt fyrir dómi. Í lögum nr. 88/2008 um meðferð sakamála er hvergi að finna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Birna Kristjánsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25023
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/25023
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/25023 2023-05-15T16:49:10+02:00 Ólögmæt sönnunargögn : þýðing sönnunargagna fyrir dómi sem aflað hefur verið með ólögmætum hætti Sigrún Birna Kristjánsdóttir 1990- Háskólinn á Akureyri 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/25023 is ice http://hdl.handle.net/1946/25023 Lögfræði Sönnun (dómsmál) Sönnunargögn Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:54:18Z Verkefnið er lokað til 19.2.2100. Efni þessarar ritgerðar tekur til sönnunarfærslu og sönnunarbyrði í opinberum málum. Skoðað verður hvernig staðið er að öflun sönnunargagna og hvað veldur því að sönnunargögn verði álitin ólögmæt fyrir dómi. Í lögum nr. 88/2008 um meðferð sakamála er hvergi að finna ákvæði um meðferð sönnunargagna sem aflað hefur verið með vafasömum aðferðum eða í andstöðu við lög. Það er því undir dómstólunum komið að ákveða að hvaða leyti litið er til ólögmætra sönnunargagna, sbr. 109. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, sem kveður á um frjálst sönnunarmat dómara. Meginviðfangsefni ritgerðarinnar er að gera grein fyrir dómaframkvæmd á Íslandi og þeirri dómvenju sem skapast hefur hér, til samanburðar við þá dómvenju sem tíðkast í Danmörku og Noregi. Ákvarðanir Mannréttindadómstóls Evrópu verða skoðaðar í þessu sambandi til að fá skýrari mynd af því hvernig brugðist er við í málum þar sem til grundvallar eru lögð gögn sem aflað hefur verið með ólögmætum hætti. The objective of this thesis is to clarify how evidence, which have been obtained by illegal measures, is handled by the Icelandic justice system. The law on Criminal Procedure no. 88/2008 is silent on this matter. It has been stated in numerous precedents in Iceland, that even though evidence has been illegally obtained by authorities, that alone does not lead to its exclusion from the case. According to art. 109. of law no. 88/2008, it is up to the judges to decide whether or not certain evidence are submissible. There are, however, certain guidelines regarding this issue which have been provided by the European Court of Human Rights. Thus, the main focus of this essay is to analyze and discuss various case laws in Iceland, as well as the case law in Norway, Denmark and by the European Court of Human Rights address these matters. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Norway
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Sönnun (dómsmál)
Sönnunargögn
spellingShingle Lögfræði
Sönnun (dómsmál)
Sönnunargögn
Sigrún Birna Kristjánsdóttir 1990-
Ólögmæt sönnunargögn : þýðing sönnunargagna fyrir dómi sem aflað hefur verið með ólögmætum hætti
topic_facet Lögfræði
Sönnun (dómsmál)
Sönnunargögn
description Verkefnið er lokað til 19.2.2100. Efni þessarar ritgerðar tekur til sönnunarfærslu og sönnunarbyrði í opinberum málum. Skoðað verður hvernig staðið er að öflun sönnunargagna og hvað veldur því að sönnunargögn verði álitin ólögmæt fyrir dómi. Í lögum nr. 88/2008 um meðferð sakamála er hvergi að finna ákvæði um meðferð sönnunargagna sem aflað hefur verið með vafasömum aðferðum eða í andstöðu við lög. Það er því undir dómstólunum komið að ákveða að hvaða leyti litið er til ólögmætra sönnunargagna, sbr. 109. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, sem kveður á um frjálst sönnunarmat dómara. Meginviðfangsefni ritgerðarinnar er að gera grein fyrir dómaframkvæmd á Íslandi og þeirri dómvenju sem skapast hefur hér, til samanburðar við þá dómvenju sem tíðkast í Danmörku og Noregi. Ákvarðanir Mannréttindadómstóls Evrópu verða skoðaðar í þessu sambandi til að fá skýrari mynd af því hvernig brugðist er við í málum þar sem til grundvallar eru lögð gögn sem aflað hefur verið með ólögmætum hætti. The objective of this thesis is to clarify how evidence, which have been obtained by illegal measures, is handled by the Icelandic justice system. The law on Criminal Procedure no. 88/2008 is silent on this matter. It has been stated in numerous precedents in Iceland, that even though evidence has been illegally obtained by authorities, that alone does not lead to its exclusion from the case. According to art. 109. of law no. 88/2008, it is up to the judges to decide whether or not certain evidence are submissible. There are, however, certain guidelines regarding this issue which have been provided by the European Court of Human Rights. Thus, the main focus of this essay is to analyze and discuss various case laws in Iceland, as well as the case law in Norway, Denmark and by the European Court of Human Rights address these matters.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sigrún Birna Kristjánsdóttir 1990-
author_facet Sigrún Birna Kristjánsdóttir 1990-
author_sort Sigrún Birna Kristjánsdóttir 1990-
title Ólögmæt sönnunargögn : þýðing sönnunargagna fyrir dómi sem aflað hefur verið með ólögmætum hætti
title_short Ólögmæt sönnunargögn : þýðing sönnunargagna fyrir dómi sem aflað hefur verið með ólögmætum hætti
title_full Ólögmæt sönnunargögn : þýðing sönnunargagna fyrir dómi sem aflað hefur verið með ólögmætum hætti
title_fullStr Ólögmæt sönnunargögn : þýðing sönnunargagna fyrir dómi sem aflað hefur verið með ólögmætum hætti
title_full_unstemmed Ólögmæt sönnunargögn : þýðing sönnunargagna fyrir dómi sem aflað hefur verið með ólögmætum hætti
title_sort ólögmæt sönnunargögn : þýðing sönnunargagna fyrir dómi sem aflað hefur verið með ólögmætum hætti
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/25023
geographic Norway
geographic_facet Norway
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/25023
_version_ 1766039281596366848