Möguleikar þess að rækta beltisþara (Saccharina latissima) í sjó við Ísland : áhrifaþættir og nýting

Í þessari ritgerð er skoðað hvort fýsilegt sé að rækta í sjó brúnþörunginn beltisþara (Saccharina latissima) sem vex hér við land. Brúnþörungar eru mikið rannsakaðir nú til dags vegna eftisóknarverðra fjölsykra og fleiri efna. Þessar auðlindir hafsins eru ekki ótakmarkaðar og með vaknandi áhuga á ný...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Kristinsdóttir 1959-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25022