Ávinningur landsbyggðarinnar af strandveiðum

Sjávarútvegurinn er stór hluti af lífsviðuværi margra smárra sjávarþorpa á Íslandi, og getur starfsemi veiða og vinnslu verið mikilvæg uppspretta atvinnu fyrir einstaklinga og tekna fyrir samfélög. Það er nauðsynlegt fyrir þessar smáu byggðir að hafa aðgang að sjálfbærum fiskveiðum til að geta framf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Rut Hjartardóttir 1981-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24986