Hvað stendur til boða varðandi úrræði við fæðingarþunglyndi? : meðferðir við fæðingarþunglyndi

Geðheilbrigði hefur mikið verið í sviðsljósinu á Íslandi undanfarin misseri. Þunglyndi er ein algengasta geðröskunin og er talið að um 350 milljón manns kljáist við þunglyndi á hverjum tíma um heim allan. Fæðingarþunglyndi hefur sömu greiningarskilmerki og þunglyndi en þau einkenni koma fram ýmist á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hjördís Arnarsdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24981