Átröskun : er von um bata? : rannsóknaráætlun á reynslu aðstandenda einstaklinga með átröskun af heilbrigðiskerfinu og þeim meðferðarúrræðum sem í boði eru.

Tilgangur þessarar ritgerðar var að búa til rannsóknaráætlun til að kanna reynslu aðstandenda einstaklinga með átröskun af heilbrigðiskerfinu og þeim meðferðarúrræðum sem í boði eru. Engar sambærilegar rannsóknir hafa verið gerðar hér á landi. Átröskun er langvinnur sjúkdómur sem ógnar lífi þess sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helga Sigurveig Jóhannsdóttir 1992-, Lýdía Rós Hermannsdóttir 1991-, Margrét Helgadóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24979