Átröskun : er von um bata? : rannsóknaráætlun á reynslu aðstandenda einstaklinga með átröskun af heilbrigðiskerfinu og þeim meðferðarúrræðum sem í boði eru.

Tilgangur þessarar ritgerðar var að búa til rannsóknaráætlun til að kanna reynslu aðstandenda einstaklinga með átröskun af heilbrigðiskerfinu og þeim meðferðarúrræðum sem í boði eru. Engar sambærilegar rannsóknir hafa verið gerðar hér á landi. Átröskun er langvinnur sjúkdómur sem ógnar lífi þess sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helga Sigurveig Jóhannsdóttir 1992-, Lýdía Rós Hermannsdóttir 1991-, Margrét Helgadóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24979
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24979
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24979 2023-05-15T13:08:37+02:00 Átröskun : er von um bata? : rannsóknaráætlun á reynslu aðstandenda einstaklinga með átröskun af heilbrigðiskerfinu og þeim meðferðarúrræðum sem í boði eru. Helga Sigurveig Jóhannsdóttir 1992- Lýdía Rós Hermannsdóttir 1991- Margrét Helgadóttir 1992- Háskólinn á Akureyri 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24979 is ice http://hdl.handle.net/1946/24979 Hjúkrunarfræði Átraskanir Fjölskyldumeðferð Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:57:34Z Tilgangur þessarar ritgerðar var að búa til rannsóknaráætlun til að kanna reynslu aðstandenda einstaklinga með átröskun af heilbrigðiskerfinu og þeim meðferðarúrræðum sem í boði eru. Engar sambærilegar rannsóknir hafa verið gerðar hér á landi. Átröskun er langvinnur sjúkdómur sem ógnar lífi þess sem glímir við hann og hefur líkamlega, andlega og félagslega kvilla í för með sér. Sjúkdómurinn hefur ekki einungis áhrif á þann sem glímir við hann heldur einnig aðstandendur hans. Meirihluti þeirra sem glíma við sjúkdóminn fá meðferð á göngudeild. Helstu tilfinningar sem aðstandendur upplifa eru depurð, ótti, reiði og vonleysi. Oft vita aðstandendur ekki hvert þeir eiga að leita til að fá viðeigandi aðstoð og stuðning fyrir sig og þann sem glímir við átröskunina. Álag á aðstandendur er mikið því þeir eru í lykilhlutverki til að veita stuðning í baráttu hins veika við sjúkdóminn. Erlendar rannsóknarniðurstöður bentu til þess að þörfum aðstandenda einstaklinga með átröskun var ekki mætt á fullnægjandi hátt og þá skorti einna helst upplýsingar og stuðning frá heilbrigðisstarfsfólki. Við framkvæmd rannsóknarinnar er áætlað að notast við eigindlega rannsóknaraðferð á formi rýnihópa. Rýnihóparnir verða tveir: einn með þátttakendum frá höfuðborgarsvæðinu sem haldinn verður á Landspítalanum við Hringbraut og annar með þátttakendum frá Norðurlandi eystra sem haldinn verður á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Í heildina er áætlað að þátttakendurnir verði 16 talsins. Út frá niðurstöðum rannsóknarinnar vona rannsakendur að hægt verði að þróa meðferð um allt land sem mætir óskum og þörfum aðstandenda. Meginhugtök: Átröskun, Aðstandendur, Fjölskyldumeðferð, Hjúkrunarfræðingur, Heilbrigðisstarfsfólk. The main purpose of this thesis is to create a research proposal to explore the experience of family members of people suffering from eating disorders, of the health care system and available treatment options. No similar studies have been conducted in Iceland. An eating disorder is a chronic life-threatening disease that has physical, mental ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Vona ENVELOPE(9.269,9.269,64.135,64.135)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Átraskanir
Fjölskyldumeðferð
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Átraskanir
Fjölskyldumeðferð
Helga Sigurveig Jóhannsdóttir 1992-
Lýdía Rós Hermannsdóttir 1991-
Margrét Helgadóttir 1992-
Átröskun : er von um bata? : rannsóknaráætlun á reynslu aðstandenda einstaklinga með átröskun af heilbrigðiskerfinu og þeim meðferðarúrræðum sem í boði eru.
topic_facet Hjúkrunarfræði
Átraskanir
Fjölskyldumeðferð
description Tilgangur þessarar ritgerðar var að búa til rannsóknaráætlun til að kanna reynslu aðstandenda einstaklinga með átröskun af heilbrigðiskerfinu og þeim meðferðarúrræðum sem í boði eru. Engar sambærilegar rannsóknir hafa verið gerðar hér á landi. Átröskun er langvinnur sjúkdómur sem ógnar lífi þess sem glímir við hann og hefur líkamlega, andlega og félagslega kvilla í för með sér. Sjúkdómurinn hefur ekki einungis áhrif á þann sem glímir við hann heldur einnig aðstandendur hans. Meirihluti þeirra sem glíma við sjúkdóminn fá meðferð á göngudeild. Helstu tilfinningar sem aðstandendur upplifa eru depurð, ótti, reiði og vonleysi. Oft vita aðstandendur ekki hvert þeir eiga að leita til að fá viðeigandi aðstoð og stuðning fyrir sig og þann sem glímir við átröskunina. Álag á aðstandendur er mikið því þeir eru í lykilhlutverki til að veita stuðning í baráttu hins veika við sjúkdóminn. Erlendar rannsóknarniðurstöður bentu til þess að þörfum aðstandenda einstaklinga með átröskun var ekki mætt á fullnægjandi hátt og þá skorti einna helst upplýsingar og stuðning frá heilbrigðisstarfsfólki. Við framkvæmd rannsóknarinnar er áætlað að notast við eigindlega rannsóknaraðferð á formi rýnihópa. Rýnihóparnir verða tveir: einn með þátttakendum frá höfuðborgarsvæðinu sem haldinn verður á Landspítalanum við Hringbraut og annar með þátttakendum frá Norðurlandi eystra sem haldinn verður á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Í heildina er áætlað að þátttakendurnir verði 16 talsins. Út frá niðurstöðum rannsóknarinnar vona rannsakendur að hægt verði að þróa meðferð um allt land sem mætir óskum og þörfum aðstandenda. Meginhugtök: Átröskun, Aðstandendur, Fjölskyldumeðferð, Hjúkrunarfræðingur, Heilbrigðisstarfsfólk. The main purpose of this thesis is to create a research proposal to explore the experience of family members of people suffering from eating disorders, of the health care system and available treatment options. No similar studies have been conducted in Iceland. An eating disorder is a chronic life-threatening disease that has physical, mental ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Helga Sigurveig Jóhannsdóttir 1992-
Lýdía Rós Hermannsdóttir 1991-
Margrét Helgadóttir 1992-
author_facet Helga Sigurveig Jóhannsdóttir 1992-
Lýdía Rós Hermannsdóttir 1991-
Margrét Helgadóttir 1992-
author_sort Helga Sigurveig Jóhannsdóttir 1992-
title Átröskun : er von um bata? : rannsóknaráætlun á reynslu aðstandenda einstaklinga með átröskun af heilbrigðiskerfinu og þeim meðferðarúrræðum sem í boði eru.
title_short Átröskun : er von um bata? : rannsóknaráætlun á reynslu aðstandenda einstaklinga með átröskun af heilbrigðiskerfinu og þeim meðferðarúrræðum sem í boði eru.
title_full Átröskun : er von um bata? : rannsóknaráætlun á reynslu aðstandenda einstaklinga með átröskun af heilbrigðiskerfinu og þeim meðferðarúrræðum sem í boði eru.
title_fullStr Átröskun : er von um bata? : rannsóknaráætlun á reynslu aðstandenda einstaklinga með átröskun af heilbrigðiskerfinu og þeim meðferðarúrræðum sem í boði eru.
title_full_unstemmed Átröskun : er von um bata? : rannsóknaráætlun á reynslu aðstandenda einstaklinga með átröskun af heilbrigðiskerfinu og þeim meðferðarúrræðum sem í boði eru.
title_sort átröskun : er von um bata? : rannsóknaráætlun á reynslu aðstandenda einstaklinga með átröskun af heilbrigðiskerfinu og þeim meðferðarúrræðum sem í boði eru.
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24979
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(9.269,9.269,64.135,64.135)
geographic Akureyri
Gerðar
Veita
Vona
geographic_facet Akureyri
Gerðar
Veita
Vona
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24979
_version_ 1766103233155039232