Tækifæri í kringum skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn : möguleikar á nýrri þjónustu fyrir ferðamenn

Í þessari ritgerð verður leitast við að skoða hvaða frekari tækifæri felast í kringum komu skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur. Komum skemmtiferðaskipa til Íslands hefur fjölgað mikið undanfarin ár og farþegafjöldi aukist í takt við það. Ferðaþjónustufyrirtæki og íslenskar hafnir njóta góðs af því en...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björk Pálsdóttir 1983-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24949
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24949
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24949 2023-05-15T16:46:57+02:00 Tækifæri í kringum skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn : möguleikar á nýrri þjónustu fyrir ferðamenn Björk Pálsdóttir 1983- Háskólinn á Akureyri 2016-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24949 is ice http://hdl.handle.net/1946/24949 Viðskiptafræði Skemmtiferðaskip Markaðsmál Ferðaþjónusta Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:55:53Z Í þessari ritgerð verður leitast við að skoða hvaða frekari tækifæri felast í kringum komu skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur. Komum skemmtiferðaskipa til Íslands hefur fjölgað mikið undanfarin ár og farþegafjöldi aukist í takt við það. Ferðaþjónustufyrirtæki og íslenskar hafnir njóta góðs af því en þau fyrirtæki sem standa fremst þar eru sameinuð undir hatti Cruise Iceland. Sérstaklega var horft til byrgja eins og TVG-Zimsen á Íslandi og dótturfyrirtæki þess Gáru en þau tvö félög sjá um skemmtiferðaskipin í Reykjavíkurhöfn. Viðtöl voru tekin við framkvæmdastjóra fyrirtækjanna til að fá betri innsýn í framtíðarplön þeirra og þá þjónustu sem þegar er í boði. Notast var við PESTEL greiningu sem greinir hag-félagslegar aðstæður og SVÓT greiningu sem metur annars vegar styrkleika og veikleika og hins vegar tækifæri og ógnanir fyrirtækis í þjónustu við skipin. Tækifæri felast í aukinni þjónustu t.d. pakkaferðum, fjölbreyttari afþreyingu og betra skipulagi. Ferðamenn sem koma með skemmtiferðaskipum hafa að jafnaði ekki meira en 8 – 10 klukkustundir í landi og því skiptir hver mínúta máli. Einnig þarf að auka vöruúrval íslenskra afurða bæði til skipanna sjálfra og ferðamanna. Skoðaður er möguleiki þess að opna fríhöfn og metið hvort þörf sé á því þar sem tollfrjáls varningur er um borð í skipinu þegar það er á siglingu. This essay will investigate business opportunities around cruise liners that dock in Reykjavík, Iceland. There has been a drastic increase in the number of cruise liners making their way to Iceland in recent years. Icelandic tourism companies and the docks handling the ships have benefitted the most from this growth, in particular those that have combined under the logo of “Cruise Iceland”. The essay will specifically look to wholesale suppliers such as TVGZimsen and its subsidiary company Gára, which handle cruise liners that dock in Reykjavík to gain better insight into their current operation and future plans by interviewing their executive managers. A PESTEL analysis was performed to understand the ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Skemmtiferðaskip
Markaðsmál
Ferðaþjónusta
spellingShingle Viðskiptafræði
Skemmtiferðaskip
Markaðsmál
Ferðaþjónusta
Björk Pálsdóttir 1983-
Tækifæri í kringum skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn : möguleikar á nýrri þjónustu fyrir ferðamenn
topic_facet Viðskiptafræði
Skemmtiferðaskip
Markaðsmál
Ferðaþjónusta
description Í þessari ritgerð verður leitast við að skoða hvaða frekari tækifæri felast í kringum komu skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur. Komum skemmtiferðaskipa til Íslands hefur fjölgað mikið undanfarin ár og farþegafjöldi aukist í takt við það. Ferðaþjónustufyrirtæki og íslenskar hafnir njóta góðs af því en þau fyrirtæki sem standa fremst þar eru sameinuð undir hatti Cruise Iceland. Sérstaklega var horft til byrgja eins og TVG-Zimsen á Íslandi og dótturfyrirtæki þess Gáru en þau tvö félög sjá um skemmtiferðaskipin í Reykjavíkurhöfn. Viðtöl voru tekin við framkvæmdastjóra fyrirtækjanna til að fá betri innsýn í framtíðarplön þeirra og þá þjónustu sem þegar er í boði. Notast var við PESTEL greiningu sem greinir hag-félagslegar aðstæður og SVÓT greiningu sem metur annars vegar styrkleika og veikleika og hins vegar tækifæri og ógnanir fyrirtækis í þjónustu við skipin. Tækifæri felast í aukinni þjónustu t.d. pakkaferðum, fjölbreyttari afþreyingu og betra skipulagi. Ferðamenn sem koma með skemmtiferðaskipum hafa að jafnaði ekki meira en 8 – 10 klukkustundir í landi og því skiptir hver mínúta máli. Einnig þarf að auka vöruúrval íslenskra afurða bæði til skipanna sjálfra og ferðamanna. Skoðaður er möguleiki þess að opna fríhöfn og metið hvort þörf sé á því þar sem tollfrjáls varningur er um borð í skipinu þegar það er á siglingu. This essay will investigate business opportunities around cruise liners that dock in Reykjavík, Iceland. There has been a drastic increase in the number of cruise liners making their way to Iceland in recent years. Icelandic tourism companies and the docks handling the ships have benefitted the most from this growth, in particular those that have combined under the logo of “Cruise Iceland”. The essay will specifically look to wholesale suppliers such as TVGZimsen and its subsidiary company Gára, which handle cruise liners that dock in Reykjavík to gain better insight into their current operation and future plans by interviewing their executive managers. A PESTEL analysis was performed to understand the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Björk Pálsdóttir 1983-
author_facet Björk Pálsdóttir 1983-
author_sort Björk Pálsdóttir 1983-
title Tækifæri í kringum skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn : möguleikar á nýrri þjónustu fyrir ferðamenn
title_short Tækifæri í kringum skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn : möguleikar á nýrri þjónustu fyrir ferðamenn
title_full Tækifæri í kringum skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn : möguleikar á nýrri þjónustu fyrir ferðamenn
title_fullStr Tækifæri í kringum skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn : möguleikar á nýrri þjónustu fyrir ferðamenn
title_full_unstemmed Tækifæri í kringum skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn : möguleikar á nýrri þjónustu fyrir ferðamenn
title_sort tækifæri í kringum skemmtiferðaskip í reykjavíkurhöfn : möguleikar á nýrri þjónustu fyrir ferðamenn
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24949
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24949
_version_ 1766037058261876736