Tegundafjölbreytni og útbreiðsla rykmýssamfélaga (Chironomidae) í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi

Rykmý er ríkjandi botndýrahópur í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi og er mikilvægur hlekkur í vistkerfum vatna. Þrátt fyrir það hafa fáar rannsóknir farið fram á rykmýi í fjöruvist vatna hér á landi. Markmið þessarar rannsóknar var að lýsa samfélögum og útbreiðslu rykmýs í fjöruvist stöðuvatna á Íslan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erlín Emma Jóhannsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24948