Tegundafjölbreytni og útbreiðsla rykmýssamfélaga (Chironomidae) í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi

Rykmý er ríkjandi botndýrahópur í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi og er mikilvægur hlekkur í vistkerfum vatna. Þrátt fyrir það hafa fáar rannsóknir farið fram á rykmýi í fjöruvist vatna hér á landi. Markmið þessarar rannsóknar var að lýsa samfélögum og útbreiðslu rykmýs í fjöruvist stöðuvatna á Íslan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erlín Emma Jóhannsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24948
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24948
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24948 2024-09-09T19:47:50+00:00 Tegundafjölbreytni og útbreiðsla rykmýssamfélaga (Chironomidae) í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi Community structure and distribution of Chironomidae larvae within the littoral zone of lakes in Iceland Erlín Emma Jóhannsdóttir 1975- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24948 is ice http://hdl.handle.net/1946/24948 Líffræði Rykmý Botndýr Stöðuvötn Vistkerfi Thesis Master's 2016 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Rykmý er ríkjandi botndýrahópur í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi og er mikilvægur hlekkur í vistkerfum vatna. Þrátt fyrir það hafa fáar rannsóknir farið fram á rykmýi í fjöruvist vatna hér á landi. Markmið þessarar rannsóknar var að lýsa samfélögum og útbreiðslu rykmýs í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi og kanna hvaða umhverfisþættir móta helst samfélög rykmýs. Rykmýslirfum var safnað af steinum í fjöruvist 34 vatna og þær greindar til tegunda og fæðuöflunarhópa. Þrjátíu og átta tegundir rykmýs fundust í þessum vötnum og einkenndust samfélögin af fáum ríkjandi tegundum af undirætt bogmýs (Orthocladiinae). Algengustu tegundirnar voru af þremur ættkvíslum sem voru: Psectrocladius, Orthocladius og Cricotopus. Tegundahópurinn P. (P.) limbatellus skar sig úr hvað þéttleika og algengi varðar en þessi hópur var ríkjandi eða næst ríkjandi hópur í meira en helmingi vatnanna. Í rannsókninni fannst ein ný undirættkvísl rykmýs sem hefur ekki verið getið áður hér á landi þ.e. Psectrocladius (Monopsectrocladius). Einnig fundust átta tegundir sem ekki hefur verið getið áður um í fjöruvist stöðuvatna hér á landi en eru þó á tegundalista yfir rykmýsfánu landsins. Með hliðsjón af fæðuöflunarhópum samanstóð rykmýsfánan að mestu af grotætum og þörungaætum. Stöðuvötnin voru flokkuð á grundvelli tegunda rykmýs og var beitt svo kallaðri TWINSPAN-flokkun við það. Hnitunargreining (PCA) var notuð til að kanna hversu lík stöðuvötnin voru hvað varðar rykmýstegundir og til að einangra þær umhverfisbreytur sem útskýrðu breytileika í samfélagsgerðum rykmýs var notast við þvingaða hnitunargreiningu (RDA). TWINSPAN-flokkunin leiddi af sér fjóra flokka og útskýrði hæð stöðuvatna yfir sjávarmáli, gerð og aldur berggrunns, dýpi og rafleiðni 30% breytileikans í tegundasamsetningu rykmýs. Nokkur munur var á milli vatnaflokkanna fjögurra hvað hæð yfir sjávarmáli og gerð og aldurs berggrunns varðaði sem lýsti sér í mismunandi samfélagsgerðum rykmýs. Flokkur A samanstóð af vötnum undir 200 m.h.y.s. og einkenndist fánan af fremur háu hlutfalli ránmýs og ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland) Skar ENVELOPE(6.659,6.659,62.541,62.541)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Rykmý
Botndýr
Stöðuvötn
Vistkerfi
spellingShingle Líffræði
Rykmý
Botndýr
Stöðuvötn
Vistkerfi
Erlín Emma Jóhannsdóttir 1975-
Tegundafjölbreytni og útbreiðsla rykmýssamfélaga (Chironomidae) í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi
topic_facet Líffræði
Rykmý
Botndýr
Stöðuvötn
Vistkerfi
description Rykmý er ríkjandi botndýrahópur í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi og er mikilvægur hlekkur í vistkerfum vatna. Þrátt fyrir það hafa fáar rannsóknir farið fram á rykmýi í fjöruvist vatna hér á landi. Markmið þessarar rannsóknar var að lýsa samfélögum og útbreiðslu rykmýs í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi og kanna hvaða umhverfisþættir móta helst samfélög rykmýs. Rykmýslirfum var safnað af steinum í fjöruvist 34 vatna og þær greindar til tegunda og fæðuöflunarhópa. Þrjátíu og átta tegundir rykmýs fundust í þessum vötnum og einkenndust samfélögin af fáum ríkjandi tegundum af undirætt bogmýs (Orthocladiinae). Algengustu tegundirnar voru af þremur ættkvíslum sem voru: Psectrocladius, Orthocladius og Cricotopus. Tegundahópurinn P. (P.) limbatellus skar sig úr hvað þéttleika og algengi varðar en þessi hópur var ríkjandi eða næst ríkjandi hópur í meira en helmingi vatnanna. Í rannsókninni fannst ein ný undirættkvísl rykmýs sem hefur ekki verið getið áður hér á landi þ.e. Psectrocladius (Monopsectrocladius). Einnig fundust átta tegundir sem ekki hefur verið getið áður um í fjöruvist stöðuvatna hér á landi en eru þó á tegundalista yfir rykmýsfánu landsins. Með hliðsjón af fæðuöflunarhópum samanstóð rykmýsfánan að mestu af grotætum og þörungaætum. Stöðuvötnin voru flokkuð á grundvelli tegunda rykmýs og var beitt svo kallaðri TWINSPAN-flokkun við það. Hnitunargreining (PCA) var notuð til að kanna hversu lík stöðuvötnin voru hvað varðar rykmýstegundir og til að einangra þær umhverfisbreytur sem útskýrðu breytileika í samfélagsgerðum rykmýs var notast við þvingaða hnitunargreiningu (RDA). TWINSPAN-flokkunin leiddi af sér fjóra flokka og útskýrði hæð stöðuvatna yfir sjávarmáli, gerð og aldur berggrunns, dýpi og rafleiðni 30% breytileikans í tegundasamsetningu rykmýs. Nokkur munur var á milli vatnaflokkanna fjögurra hvað hæð yfir sjávarmáli og gerð og aldurs berggrunns varðaði sem lýsti sér í mismunandi samfélagsgerðum rykmýs. Flokkur A samanstóð af vötnum undir 200 m.h.y.s. og einkenndist fánan af fremur háu hlutfalli ránmýs og ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Erlín Emma Jóhannsdóttir 1975-
author_facet Erlín Emma Jóhannsdóttir 1975-
author_sort Erlín Emma Jóhannsdóttir 1975-
title Tegundafjölbreytni og útbreiðsla rykmýssamfélaga (Chironomidae) í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi
title_short Tegundafjölbreytni og útbreiðsla rykmýssamfélaga (Chironomidae) í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi
title_full Tegundafjölbreytni og útbreiðsla rykmýssamfélaga (Chironomidae) í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi
title_fullStr Tegundafjölbreytni og útbreiðsla rykmýssamfélaga (Chironomidae) í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi
title_full_unstemmed Tegundafjölbreytni og útbreiðsla rykmýssamfélaga (Chironomidae) í fjöruvist stöðuvatna á Íslandi
title_sort tegundafjölbreytni og útbreiðsla rykmýssamfélaga (chironomidae) í fjöruvist stöðuvatna á íslandi
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24948
long_lat ENVELOPE(6.659,6.659,62.541,62.541)
geographic Skar
geographic_facet Skar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24948
_version_ 1809917229594050560