Nálgunarbann og brottvísun af heimili : þróun laga nr. 85/2011 og beiting þeirra í heimilisófriðarmálum

Verkefnið er lokað til 11.6.2016. Það hefur lengi vel verið feimnismál að ræða ofbeldi innan veggja heimilis og var vandinn ekki viðurkenndur fyrr en í lok síðustu aldar. Þrátt fyrir tilkomu ýmissa úrræða fyrir þolendur heimilisofbeldis virðist skömmin oftar liggja hjá fórnarlömbum en gerendum, en þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Ósk Guðmundsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24943