Nálgunarbann og brottvísun af heimili : þróun laga nr. 85/2011 og beiting þeirra í heimilisófriðarmálum

Verkefnið er lokað til 11.6.2016. Það hefur lengi vel verið feimnismál að ræða ofbeldi innan veggja heimilis og var vandinn ekki viðurkenndur fyrr en í lok síðustu aldar. Þrátt fyrir tilkomu ýmissa úrræða fyrir þolendur heimilisofbeldis virðist skömmin oftar liggja hjá fórnarlömbum en gerendum, en þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Ósk Guðmundsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24943
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24943
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24943 2023-05-15T16:52:49+02:00 Nálgunarbann og brottvísun af heimili : þróun laga nr. 85/2011 og beiting þeirra í heimilisófriðarmálum Berglind Ósk Guðmundsdóttir 1993- Háskólinn á Akureyri 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24943 is ice http://hdl.handle.net/1946/24943 Lögfræði Heimilisofbeldi Nálgunarbann Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:52:47Z Verkefnið er lokað til 11.6.2016. Það hefur lengi vel verið feimnismál að ræða ofbeldi innan veggja heimilis og var vandinn ekki viðurkenndur fyrr en í lok síðustu aldar. Þrátt fyrir tilkomu ýmissa úrræða fyrir þolendur heimilisofbeldis virðist skömmin oftar liggja hjá fórnarlömbum en gerendum, en þar á hún ekki heima. Á meðal þeirra úrræða sem lögfest eru og virka vel í málum sem þessum eru nálgunarbann og/eða brottvísun af heimili. Með brottvísun af heimili er geranda gert að yfirgefa heimili sitt í ákveðinn tíma og þannig tekur gerandi skömmina til sín, þar sem hún á réttilega að vera. Nálgunarbann og brottvísun af heimili eru úrræði sem eru tiltölulega ný af nálinni hérlendis en þó nokkur reynsla er komin á framkvæmd þeirra. Úrræðin eru að finna í lögum nr. 85/2011. Þá hefur verið hröð framþróun í lagasetningu og á Alþingi liggur nú fyrir frumvarp sem inniheldur mikilvægar breytingar á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 sem boða mikla réttarbót fyrir fórnarlömb heimilisofbeldis. Brot gegn nálgunarbanni og brottvísun af heimili eru því miður algeng, en erfitt reynist að fylgja úrræðunum eftir. Með rafrænu eftirliti er hægt að hafa eftirlit með sakborningi og lögreglu tafarlaust gert viðvart þegar brot er framið. Rafrænt eftirlit gæti haft fyrirbyggjandi áhrif og komið alfarið í veg fyrir stórfelld eða ítrekuð brot. It has for long been taboo to discuss violence within the walls of home and the problem was not recognized until the end of the last century. Despite the introduction of various measures for victims of domestic violence the shame seems to lie more often with the victim than the perpetrators, where it does not belong. Among the measures that have been incorporated are the prohibitions and/or expulsion from home. With the expulsion of the home the perpetrator is ordered to leave his home for a certain period of time, thus the perpetrator takes the shame, where it rightfully should be. Restraining orders and expulsions of home are methods that are relatively new in Iceland, but there is already ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Heimilisofbeldi
Nálgunarbann
spellingShingle Lögfræði
Heimilisofbeldi
Nálgunarbann
Berglind Ósk Guðmundsdóttir 1993-
Nálgunarbann og brottvísun af heimili : þróun laga nr. 85/2011 og beiting þeirra í heimilisófriðarmálum
topic_facet Lögfræði
Heimilisofbeldi
Nálgunarbann
description Verkefnið er lokað til 11.6.2016. Það hefur lengi vel verið feimnismál að ræða ofbeldi innan veggja heimilis og var vandinn ekki viðurkenndur fyrr en í lok síðustu aldar. Þrátt fyrir tilkomu ýmissa úrræða fyrir þolendur heimilisofbeldis virðist skömmin oftar liggja hjá fórnarlömbum en gerendum, en þar á hún ekki heima. Á meðal þeirra úrræða sem lögfest eru og virka vel í málum sem þessum eru nálgunarbann og/eða brottvísun af heimili. Með brottvísun af heimili er geranda gert að yfirgefa heimili sitt í ákveðinn tíma og þannig tekur gerandi skömmina til sín, þar sem hún á réttilega að vera. Nálgunarbann og brottvísun af heimili eru úrræði sem eru tiltölulega ný af nálinni hérlendis en þó nokkur reynsla er komin á framkvæmd þeirra. Úrræðin eru að finna í lögum nr. 85/2011. Þá hefur verið hröð framþróun í lagasetningu og á Alþingi liggur nú fyrir frumvarp sem inniheldur mikilvægar breytingar á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 sem boða mikla réttarbót fyrir fórnarlömb heimilisofbeldis. Brot gegn nálgunarbanni og brottvísun af heimili eru því miður algeng, en erfitt reynist að fylgja úrræðunum eftir. Með rafrænu eftirliti er hægt að hafa eftirlit með sakborningi og lögreglu tafarlaust gert viðvart þegar brot er framið. Rafrænt eftirlit gæti haft fyrirbyggjandi áhrif og komið alfarið í veg fyrir stórfelld eða ítrekuð brot. It has for long been taboo to discuss violence within the walls of home and the problem was not recognized until the end of the last century. Despite the introduction of various measures for victims of domestic violence the shame seems to lie more often with the victim than the perpetrators, where it does not belong. Among the measures that have been incorporated are the prohibitions and/or expulsion from home. With the expulsion of the home the perpetrator is ordered to leave his home for a certain period of time, thus the perpetrator takes the shame, where it rightfully should be. Restraining orders and expulsions of home are methods that are relatively new in Iceland, but there is already ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Berglind Ósk Guðmundsdóttir 1993-
author_facet Berglind Ósk Guðmundsdóttir 1993-
author_sort Berglind Ósk Guðmundsdóttir 1993-
title Nálgunarbann og brottvísun af heimili : þróun laga nr. 85/2011 og beiting þeirra í heimilisófriðarmálum
title_short Nálgunarbann og brottvísun af heimili : þróun laga nr. 85/2011 og beiting þeirra í heimilisófriðarmálum
title_full Nálgunarbann og brottvísun af heimili : þróun laga nr. 85/2011 og beiting þeirra í heimilisófriðarmálum
title_fullStr Nálgunarbann og brottvísun af heimili : þróun laga nr. 85/2011 og beiting þeirra í heimilisófriðarmálum
title_full_unstemmed Nálgunarbann og brottvísun af heimili : þróun laga nr. 85/2011 og beiting þeirra í heimilisófriðarmálum
title_sort nálgunarbann og brottvísun af heimili : þróun laga nr. 85/2011 og beiting þeirra í heimilisófriðarmálum
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24943
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Mikla
geographic_facet Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24943
_version_ 1766043248015441920