Að vekja undrun og áhuga á náttúruvísindum : verkefnasafn í náttúruvísindum fyrir yngstu nemendur leikskólans

Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-prófs í kennarafræðum. Viðfangsefni hennar er nám leikskólabarna á sviði náttúruvísinda. Ritgerðin fjallar um leiðir ungra barna til náms og byggir á kenningum fræðimannanna John Dewey, Lev Vygotsky og Loris Malaguzzi. Margir líta svo á að nám á sviði náttúruv...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Aldís Hilmarsdóttir 1989-, Karen Sif Stefánsdóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24934