Snjósjármælingar á Tungnaárjökli

Vatnajökull er stærsti jökull á Íslandi og í allri Evrópu. Flatarmál hans er 8000 km2 sem þýðir að hann hylur um 8,5% af Íslandi. Frá jöklinum renna mörg stór vatnsföll sem sum hver hafa verið virkjuð og orkan frá þeim nýtt til raforkuframleiðslu en þessi orka er 100% endurnýjanleg. Má þar nefna Tun...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gestur Jónsson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24896
Description
Summary:Vatnajökull er stærsti jökull á Íslandi og í allri Evrópu. Flatarmál hans er 8000 km2 sem þýðir að hann hylur um 8,5% af Íslandi. Frá jöklinum renna mörg stór vatnsföll sem sum hver hafa verið virkjuð og orkan frá þeim nýtt til raforkuframleiðslu en þessi orka er 100% endurnýjanleg. Má þar nefna Tungnaá sem rennur undan Tungnaárjökli, Köldukvísl sem rennur undan Köldukvíslarjökli og rennsli til Hálslóns sem kemur undan Brúarjökli. Til þessa að meta árlegt snjómagn á jöklinum hefur Landsvirkjun í samstarfi við Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands safnað afkomugögnum af jöklinum í rúma 2 áratugi. Þessar afkomumælingar má svo nýta m.a. til þess að áætla innrennsli frá jöklinum í uppistöðulónin. Vorið 2015 var farin ferð og var þá notast við snjósjá (e:snow radar, GPR radar) til viðbótar við hefðbundar afkomumælingar. Þetta verkefni felst í úrvinnslu á gögnum frá snjósjánni með sérhæfðu úrvinnsluforriti, úrvinnsluaðferðum er lýst og snjódýpi vetrarsnævis á Tungnaárjökli einum skriðjökli Vatnajökuls eru gerð skil. The biggest glacier in Iceland and Europe is Vatnajökull. The glacier covers about 8,5% of Iceland with coverage of 8000 km2. Many of Iceland biggest rivers have their source from underneath Vatnajökull. Some of them like Tungná, Jökulsá á Dal and Kaldakvísl have been used to make reservoirs for hydro power plants. Annually the massbalance of Vatnajökull is measured by Landsvirkjun (The National Power Company of Iceland) in collaboration with the Institute of Earth Science at the University of Iceland . This has been done for a little over two decades. These observations can be used to estimate the volume of meltwater during the melt season and to understand the spatial distribution of snow. In spring 2015 a snow radar or a GPR radar (Ground Penetrating Radar) was used along with regular massbalance measurement techniques. The main focus of this project is to process the data from the snow radar, explain the post processing and finally estimate the depth of winter snow on Tungnaárjökull one of Vatnajökuls ...