Grímsfjall og Vatnafell á Snæfellsnesi: Niðurstöður bergefnagreininga

Snæfellsnes býður upp á ótrúlega fjölbreytni í jarðfræði. Elsta berg á Snæfellsnesi varð til við eldvirkni seint á tertíer og lauk þeim uppbyggingarfasa fyrir 6 milljónum ára. Á kvarter fyrir 2 milljónum ára tók eldvirkni sig aftur upp og þá hófst virkni eldstöðvakerfanna í dag, en þau eru Snæfellsj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alexandra Björk Guðmundsdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24881
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24881
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24881 2023-05-15T18:20:12+02:00 Grímsfjall og Vatnafell á Snæfellsnesi: Niðurstöður bergefnagreininga Grímsfjall and Vatnafell on the Snæfellsnes peninsula: Petrochemical results Alexandra Björk Guðmundsdóttir 1993- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24881 is ice http://hdl.handle.net/1946/24881 Jarðfræði Eldstöðvar Bergfræði Jarðlög Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:55:11Z Snæfellsnes býður upp á ótrúlega fjölbreytni í jarðfræði. Elsta berg á Snæfellsnesi varð til við eldvirkni seint á tertíer og lauk þeim uppbyggingarfasa fyrir 6 milljónum ára. Á kvarter fyrir 2 milljónum ára tók eldvirkni sig aftur upp og þá hófst virkni eldstöðvakerfanna í dag, en þau eru Snæfellsjökull, Lýsuskarð og Ljósufjöll. Áhugavert er að skoða breytingar á kvikugerðum þessara eldstöðvakerfa í gegnum líftíma þeirra. Þeir Björn Sverrir Harðarson og Fitton (1991) hafa skrifað um aukna hlutbráðnun í myndunum frá Snæfellsjökli eftir hörfun ísaldarjökulsins seint á pleistósen. Niðurstöður þeirra voru að myndanir frá hlýskeiðum og jökulskeiðum eftir mörk Matuyama-Brunhes segulskeiðanna og myndanir frá nútíma eru svipaðar en myndanir frá síðjökultíma sýna merki um aukna hlutbráðnun. Í þessu verkefni voru bergefnagreiningar gerðar á Grímsfjalli og Vatnafelli á Snæfellsnesi. Grímsfjall liggur innan Ljósufjallaeldstöðvakerfisins og er talið hafa myndast við lok síðasta jökulskeiðs. Vatnafell er á jöðrum Lýsuskarðseldstöðvakerfisins og myndaðist milli umskipta frá jökulskeiði yfir í hlýskeið. Með fyrirliggjandi bergefnagreiningum af nútímahraunum frá Ljósufjalla- og Lýsuskarðseldstöðvakerfinu var gerður samanburður milli myndanna og helstu ferli sem stjórna styrk aðalefna og nokkra snefilefna í þeim könnuð. Niðurstöður voru þær að munur er á milli myndanna frá síðustu jökulskeiðum og frá nútíma. Líklegt er að þann mun megi útskýra með mismikilli hlutbráðnun á spínil lherzólíti og granat lherzólíti. Þessi tenging við aukna hlutbráðnun vegna hörfunar ísaldarjökulsins virðist þó ekki eiga við í tilfelli Grímsfjalls. Frekari rannsókna væri þörf á þeim ferlum sem mynda þessar kvikugerðir, eins og t.d. með frekari snefilefnagreiningum og mælingum á geislavirkum samsætum. Snæfellsnes offers an incredible variety in geology. Oldest rocks in Snæfellsnes were formed by volcanic activity in the late Tertiary period and that structure phase ended 6 million years ago. In the Quaternary period 2 million years ago the activity ... Thesis Snæfellsjökull Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Merki ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658) Snæfellsjökull ENVELOPE(-23.769,-23.769,64.811,64.811) Granat ENVELOPE(45.850,45.850,-67.650,-67.650)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Eldstöðvar
Bergfræði
Jarðlög
spellingShingle Jarðfræði
Eldstöðvar
Bergfræði
Jarðlög
Alexandra Björk Guðmundsdóttir 1993-
Grímsfjall og Vatnafell á Snæfellsnesi: Niðurstöður bergefnagreininga
topic_facet Jarðfræði
Eldstöðvar
Bergfræði
Jarðlög
description Snæfellsnes býður upp á ótrúlega fjölbreytni í jarðfræði. Elsta berg á Snæfellsnesi varð til við eldvirkni seint á tertíer og lauk þeim uppbyggingarfasa fyrir 6 milljónum ára. Á kvarter fyrir 2 milljónum ára tók eldvirkni sig aftur upp og þá hófst virkni eldstöðvakerfanna í dag, en þau eru Snæfellsjökull, Lýsuskarð og Ljósufjöll. Áhugavert er að skoða breytingar á kvikugerðum þessara eldstöðvakerfa í gegnum líftíma þeirra. Þeir Björn Sverrir Harðarson og Fitton (1991) hafa skrifað um aukna hlutbráðnun í myndunum frá Snæfellsjökli eftir hörfun ísaldarjökulsins seint á pleistósen. Niðurstöður þeirra voru að myndanir frá hlýskeiðum og jökulskeiðum eftir mörk Matuyama-Brunhes segulskeiðanna og myndanir frá nútíma eru svipaðar en myndanir frá síðjökultíma sýna merki um aukna hlutbráðnun. Í þessu verkefni voru bergefnagreiningar gerðar á Grímsfjalli og Vatnafelli á Snæfellsnesi. Grímsfjall liggur innan Ljósufjallaeldstöðvakerfisins og er talið hafa myndast við lok síðasta jökulskeiðs. Vatnafell er á jöðrum Lýsuskarðseldstöðvakerfisins og myndaðist milli umskipta frá jökulskeiði yfir í hlýskeið. Með fyrirliggjandi bergefnagreiningum af nútímahraunum frá Ljósufjalla- og Lýsuskarðseldstöðvakerfinu var gerður samanburður milli myndanna og helstu ferli sem stjórna styrk aðalefna og nokkra snefilefna í þeim könnuð. Niðurstöður voru þær að munur er á milli myndanna frá síðustu jökulskeiðum og frá nútíma. Líklegt er að þann mun megi útskýra með mismikilli hlutbráðnun á spínil lherzólíti og granat lherzólíti. Þessi tenging við aukna hlutbráðnun vegna hörfunar ísaldarjökulsins virðist þó ekki eiga við í tilfelli Grímsfjalls. Frekari rannsókna væri þörf á þeim ferlum sem mynda þessar kvikugerðir, eins og t.d. með frekari snefilefnagreiningum og mælingum á geislavirkum samsætum. Snæfellsnes offers an incredible variety in geology. Oldest rocks in Snæfellsnes were formed by volcanic activity in the late Tertiary period and that structure phase ended 6 million years ago. In the Quaternary period 2 million years ago the activity ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Alexandra Björk Guðmundsdóttir 1993-
author_facet Alexandra Björk Guðmundsdóttir 1993-
author_sort Alexandra Björk Guðmundsdóttir 1993-
title Grímsfjall og Vatnafell á Snæfellsnesi: Niðurstöður bergefnagreininga
title_short Grímsfjall og Vatnafell á Snæfellsnesi: Niðurstöður bergefnagreininga
title_full Grímsfjall og Vatnafell á Snæfellsnesi: Niðurstöður bergefnagreininga
title_fullStr Grímsfjall og Vatnafell á Snæfellsnesi: Niðurstöður bergefnagreininga
title_full_unstemmed Grímsfjall og Vatnafell á Snæfellsnesi: Niðurstöður bergefnagreininga
title_sort grímsfjall og vatnafell á snæfellsnesi: niðurstöður bergefnagreininga
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24881
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
ENVELOPE(-23.769,-23.769,64.811,64.811)
ENVELOPE(45.850,45.850,-67.650,-67.650)
geographic Gerðar
Merki
Snæfellsjökull
Granat
geographic_facet Gerðar
Merki
Snæfellsjökull
Granat
genre Snæfellsjökull
genre_facet Snæfellsjökull
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24881
_version_ 1766197690498023424