Vegtenging um Skerjafjörð

Höfuðborgarsvæðið hefur vaxið mikið á stuttum tíma og vegakerfið samhliða því. Mikil umferð um helstu umferðaræðar er orðið daglegt vandamál á höfuðborgarsvæðinu. Því hafa oft sprottið upp umræður hvernig leysa megi úr þeim vanda. Ein hugsanleg lausn er vegtenging yfir Skerjafjörð. Markmið verkefnis...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnar Steinn Clausen 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24867
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24867
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24867 2023-05-15T13:15:59+02:00 Vegtenging um Skerjafjörð Ragnar Steinn Clausen 1988- Háskóli Íslands 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24867 is ice http://hdl.handle.net/1946/24867 Byggingarverkfræði Höfuðborgarsvæðið Vegakerfi Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:51:40Z Höfuðborgarsvæðið hefur vaxið mikið á stuttum tíma og vegakerfið samhliða því. Mikil umferð um helstu umferðaræðar er orðið daglegt vandamál á höfuðborgarsvæðinu. Því hafa oft sprottið upp umræður hvernig leysa megi úr þeim vanda. Ein hugsanleg lausn er vegtenging yfir Skerjafjörð. Markmið verkefnisins er tvíþætt. Annars vegar að leggja fram fimm tillögur um vegtengingu um Skerjafjörð, lista upp forsendur, bera tillögurnar saman og meta hvort þær séu fýsilegar út frá umferðarlegu sjónarmiði, áður en næstu skref eru tekin og önnur áhrif eins og meðal annars umhverfisáhrif eru metin til hlítar. Hins vegar er einnig lagt upp með að skapa grundvöll fyrir, og koma af stað umræðu um vegtengingu yfir Skerjafjörð. Notast var við nýjustu útgáfuna af umferðarlíkani höfuðborgar-svæðisins sem gefið var út fyrir svæðisskipulag höfuðborgar-svæðisins 2015-2040. Tillögurnar fimm voru keyrðar inn í umferðar-líkanið og niðurstöður bornar saman við þá sviðsmynd sem miðar við lágmarksframkvæmdir og óbreyttar ferðarvenjur fram til ársins 2040. Niðurstöður leiddu ljós að miðað við gefnar skipulagsforsendur er klárlega grundvöllur fyrir því að skoða vegtengingu yfir Skerjafjörð nánar. Besta tillagan að mati höfundar í þessu verkefni er tillaga 5 eða RG1 eins og hún kallast. Áætlað umferðarmagn fyrir hönnunarárið 2040 eru tæplega 16.300 ökutæki á sólarhring og sé litið til umferðarlíkans höfuðborgarsvæðisins árið 2040 sparast rúmlega 18.500.000 km notkun á umferðarnetið á ársgrundvelli ásamt því að meðalaksturstími á hverja ferð styttist. The greater Reykjavík area has grown very fast in recent years and following this the road network has expanded, causing daily problems concerning the capacity of the main roads in the city. Discussions are ongoing on how to solve this problem and one possible solution could be a road connection over Skerjafjörður. The main purpose of this project is to create a foundation in the discussion about whether or not a road connection over Skerjafjörður, between Reykjavík and Álftanes is a feasible ... Thesis Álftanes Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Skerjafjörður ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.111,64.111)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Byggingarverkfræði
Höfuðborgarsvæðið
Vegakerfi
spellingShingle Byggingarverkfræði
Höfuðborgarsvæðið
Vegakerfi
Ragnar Steinn Clausen 1988-
Vegtenging um Skerjafjörð
topic_facet Byggingarverkfræði
Höfuðborgarsvæðið
Vegakerfi
description Höfuðborgarsvæðið hefur vaxið mikið á stuttum tíma og vegakerfið samhliða því. Mikil umferð um helstu umferðaræðar er orðið daglegt vandamál á höfuðborgarsvæðinu. Því hafa oft sprottið upp umræður hvernig leysa megi úr þeim vanda. Ein hugsanleg lausn er vegtenging yfir Skerjafjörð. Markmið verkefnisins er tvíþætt. Annars vegar að leggja fram fimm tillögur um vegtengingu um Skerjafjörð, lista upp forsendur, bera tillögurnar saman og meta hvort þær séu fýsilegar út frá umferðarlegu sjónarmiði, áður en næstu skref eru tekin og önnur áhrif eins og meðal annars umhverfisáhrif eru metin til hlítar. Hins vegar er einnig lagt upp með að skapa grundvöll fyrir, og koma af stað umræðu um vegtengingu yfir Skerjafjörð. Notast var við nýjustu útgáfuna af umferðarlíkani höfuðborgar-svæðisins sem gefið var út fyrir svæðisskipulag höfuðborgar-svæðisins 2015-2040. Tillögurnar fimm voru keyrðar inn í umferðar-líkanið og niðurstöður bornar saman við þá sviðsmynd sem miðar við lágmarksframkvæmdir og óbreyttar ferðarvenjur fram til ársins 2040. Niðurstöður leiddu ljós að miðað við gefnar skipulagsforsendur er klárlega grundvöllur fyrir því að skoða vegtengingu yfir Skerjafjörð nánar. Besta tillagan að mati höfundar í þessu verkefni er tillaga 5 eða RG1 eins og hún kallast. Áætlað umferðarmagn fyrir hönnunarárið 2040 eru tæplega 16.300 ökutæki á sólarhring og sé litið til umferðarlíkans höfuðborgarsvæðisins árið 2040 sparast rúmlega 18.500.000 km notkun á umferðarnetið á ársgrundvelli ásamt því að meðalaksturstími á hverja ferð styttist. The greater Reykjavík area has grown very fast in recent years and following this the road network has expanded, causing daily problems concerning the capacity of the main roads in the city. Discussions are ongoing on how to solve this problem and one possible solution could be a road connection over Skerjafjörður. The main purpose of this project is to create a foundation in the discussion about whether or not a road connection over Skerjafjörður, between Reykjavík and Álftanes is a feasible ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ragnar Steinn Clausen 1988-
author_facet Ragnar Steinn Clausen 1988-
author_sort Ragnar Steinn Clausen 1988-
title Vegtenging um Skerjafjörð
title_short Vegtenging um Skerjafjörð
title_full Vegtenging um Skerjafjörð
title_fullStr Vegtenging um Skerjafjörð
title_full_unstemmed Vegtenging um Skerjafjörð
title_sort vegtenging um skerjafjörð
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24867
long_lat ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.111,64.111)
geographic Reykjavík
Vanda
Mati
Skerjafjörður
geographic_facet Reykjavík
Vanda
Mati
Skerjafjörður
genre Álftanes
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Álftanes
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24867
_version_ 1766272061226876928