Setmyndun á Óseyrartanga við Ölfusárósa: Athugun setmyndunarferla með kornastærðargreiningu.

Rifmyndanir eru samspil mismunandi afla sem vinna saman í að byggja það upp og rífa niður. Við ós Ölfusár er mikið sandflæmi og hefur rif með melgresis sandsköflum byggst út í austurátt. Tekin voru fjögur þversnið yfir rifið með nákvæmu GPS tæki til að fá upplýsingar um hæðarbreytingar á milli sniða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ríkey Júlíusdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Rif
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24818
Description
Summary:Rifmyndanir eru samspil mismunandi afla sem vinna saman í að byggja það upp og rífa niður. Við ós Ölfusár er mikið sandflæmi og hefur rif með melgresis sandsköflum byggst út í austurátt. Tekin voru fjögur þversnið yfir rifið með nákvæmu GPS tæki til að fá upplýsingar um hæðarbreytingar á milli sniða. Jafnframt var sýnum safnað á hverju sniði fyrir sig við sjó, uppi á rifinu og við ósinn. Kornastærðargreining var framkvæmd með sigtun og niðurstöður plottaðar upp með aðstoð Gradistat til að fá upplýsingar um tölulega þætti sýnanna og kornastærðarflokkun. Þær upplýsingar voru svo notaðar til að segja til um hvaða ferli eru ráðandi á hverjum stað fyrir sig. Rannsóknin leiddi í ljós að talsverður munur var á milli sjávarsýna, sýna uppi á rifinu og óssýna. Grófustu kornin voru við sjó og fínustu fundust uppi á rifinu. Kornastærðirnar við ósinn voru svo mitt á milli þessarra tveggja. Ríkjandi vindátt kemur úr ANA og má ætla að vindur hafi borið fínasta setið frá ósnum yfir rifið. Það efni er ekki sest til í sandsköflum uppi á rifinu, berst til strandar hvar það sigtast í gegnum grófari korn og hörfar til sjávar. The formation of reef barriers is the result of diverse forces working towards both constructing and destructing them. A well vegetated reef with sand dunes has built up around the estuary of Ölfusá, South Iceland, streaching towards east. Four profiles were taken across the reef, using a GPS device to obtain information on altitudinal changes between depositional areas and the profiles. Samples were collected along each profile on the coast, by the sea, on top of the reef and by the estuary. Grain size analysis was applies on all samples by sieving and results plotted using Gradistat to obtain information on the statistical parameters related to the grain size distribution. These information were used to predict what forces are at work in each depositional area. Considerable difference is detected between the samples whether they came from the coast, the reef top or the estuary with the coarsest grain sizes ...