Talþjálfun í fjarþjónustu: Tilraunaverkefni Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands fyrir börn með sérþarfir

Fjarþjónusta á heilbrigðissviði hefur ekki verið áberandi í opinberri umræðu á Íslandi en síðustu ár hefur orðið breyting á. Stofnaður hefur verið starfshópur á vegum velferðarráðuneytisins sem ætlað er að efla fjarheilbrigðisþjónustu hér á landi og nokkur fyrirtæki eru að prófa sig áfram með fjarþj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Droplaug Heiða Sigurjónsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24797