Ljósmæðraþjónusta á landsbyggðinni. Mikilvægi þjónustunnar og upplifun ljósmæðra af því að starfa þar

Breytingar hafa orðið á barneignarþjónustu víðsvegar um heiminn og er Ísland ekki því undanskilið. Lokanir fæðingadeilda á landsbyggðinni hafa leitt til ákveðinnar miðstýringar og nú í dag eru flestar fæðingar hérlendis á tveimur stærstum sjúkrahúsum landsins eða um 76% á Landspítalanum í Reykjavík...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiður Sif Heiðarsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24790