Ásýndargreining setmyndana frá síðjökultíma í Breiðdal. Túlkun á byggingareinkennum setmyndana.

Ásýndargreiningu var beitt á u.þ.b. 8 m þykka setlagaopnu suðaustur af Heydölum í Breiðdal. Alls var setmynduninni skipt upp í 24 ásýndir, þar sem lagmót, litur, innri og ytri byggingareinkenni greindu ásýndir hver frá annarri. Skyldar ásýndir voru teknar saman í fjögur megin ásýndarfylki sem notuð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rakel Björk Benediktsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24726
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24726
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24726 2023-05-15T16:49:10+02:00 Ásýndargreining setmyndana frá síðjökultíma í Breiðdal. Túlkun á byggingareinkennum setmyndana. Facies analyses of a sedimentary section from deglacial times in Breiðdalur, eastern Iceland Rakel Björk Benediktsdóttir 1982- Háskóli Íslands 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24726 is ice http://hdl.handle.net/1946/24726 Jarðfræði Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:59:32Z Ásýndargreiningu var beitt á u.þ.b. 8 m þykka setlagaopnu suðaustur af Heydölum í Breiðdal. Alls var setmynduninni skipt upp í 24 ásýndir, þar sem lagmót, litur, innri og ytri byggingareinkenni greindu ásýndir hver frá annarri. Skyldar ásýndir voru teknar saman í fjögur megin ásýndarfylki sem notuð voru til að túlka setmyndunarumhverfi og breytingar í því. Flestar ásýndirnar í neðri hluta setopnunnar voru mjög fínkorna, silt, leir og fínkorna sandur. Helstu breytingar sem komu fram frá neðstu til efstu ásýndafylkja var öfug lóðgreining, auk þess sem aflögun byggingareinkenna varð meira áberandi eftir því sem ofar dró í setopnunni. Uppröðun ásýnda og ásýndafylkja bendir til þess að neðsti hluti setsins hafi sest til við hærri sjávarstöðu en nú og við tiltölulega lága orku. Öfug lóðgreining, aukin lagskipting, klifrandi gárar og afmyndun byggingareinkenna benda til aukins setmyndunarhraða í óseyrarhlíð við lækkandi sjávarstöðu. Allra efstu setlögin hafa að öllum líkindum sest til á eins konar leirum eða óseyrarpalli. Út frá kortlagningu nánasta umhverfis við setopnuna má telja að setlagaopnan hafi hlaðist upp á mörkum lands og sjávar við lækkandi sjávarmál þegar jökla leysti á síðjökultíma fyrir um 10 – 12 þús árum. Facies analysis is applied to ca. 8 m thick sedimentary section southeast of Heydalir in Breiðdalur, eastern Iceland. A total of 24 sedimentary facies are identified within the section based on sediment boundaries, color, texture and structure. Related facies are grouped into four facies sequences in order to interpret and reconstruct the sedimentary depositional environment. Most of the sedimentary facies are very fine-grained sediment, mud and fine sand. The most apparent changes from bottom to top of the section is a distinct reversed grading with more apparent sediment deformational structures towards the top of the section. Interpretation based on the facies analyses suggests that the bottom facies sequence settled during higher sea level than now and at a relatively low energy. Reversed ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Heydalir ENVELOPE(-14.103,-14.103,64.794,64.794)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
spellingShingle Jarðfræði
Rakel Björk Benediktsdóttir 1982-
Ásýndargreining setmyndana frá síðjökultíma í Breiðdal. Túlkun á byggingareinkennum setmyndana.
topic_facet Jarðfræði
description Ásýndargreiningu var beitt á u.þ.b. 8 m þykka setlagaopnu suðaustur af Heydölum í Breiðdal. Alls var setmynduninni skipt upp í 24 ásýndir, þar sem lagmót, litur, innri og ytri byggingareinkenni greindu ásýndir hver frá annarri. Skyldar ásýndir voru teknar saman í fjögur megin ásýndarfylki sem notuð voru til að túlka setmyndunarumhverfi og breytingar í því. Flestar ásýndirnar í neðri hluta setopnunnar voru mjög fínkorna, silt, leir og fínkorna sandur. Helstu breytingar sem komu fram frá neðstu til efstu ásýndafylkja var öfug lóðgreining, auk þess sem aflögun byggingareinkenna varð meira áberandi eftir því sem ofar dró í setopnunni. Uppröðun ásýnda og ásýndafylkja bendir til þess að neðsti hluti setsins hafi sest til við hærri sjávarstöðu en nú og við tiltölulega lága orku. Öfug lóðgreining, aukin lagskipting, klifrandi gárar og afmyndun byggingareinkenna benda til aukins setmyndunarhraða í óseyrarhlíð við lækkandi sjávarstöðu. Allra efstu setlögin hafa að öllum líkindum sest til á eins konar leirum eða óseyrarpalli. Út frá kortlagningu nánasta umhverfis við setopnuna má telja að setlagaopnan hafi hlaðist upp á mörkum lands og sjávar við lækkandi sjávarmál þegar jökla leysti á síðjökultíma fyrir um 10 – 12 þús árum. Facies analysis is applied to ca. 8 m thick sedimentary section southeast of Heydalir in Breiðdalur, eastern Iceland. A total of 24 sedimentary facies are identified within the section based on sediment boundaries, color, texture and structure. Related facies are grouped into four facies sequences in order to interpret and reconstruct the sedimentary depositional environment. Most of the sedimentary facies are very fine-grained sediment, mud and fine sand. The most apparent changes from bottom to top of the section is a distinct reversed grading with more apparent sediment deformational structures towards the top of the section. Interpretation based on the facies analyses suggests that the bottom facies sequence settled during higher sea level than now and at a relatively low energy. Reversed ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Rakel Björk Benediktsdóttir 1982-
author_facet Rakel Björk Benediktsdóttir 1982-
author_sort Rakel Björk Benediktsdóttir 1982-
title Ásýndargreining setmyndana frá síðjökultíma í Breiðdal. Túlkun á byggingareinkennum setmyndana.
title_short Ásýndargreining setmyndana frá síðjökultíma í Breiðdal. Túlkun á byggingareinkennum setmyndana.
title_full Ásýndargreining setmyndana frá síðjökultíma í Breiðdal. Túlkun á byggingareinkennum setmyndana.
title_fullStr Ásýndargreining setmyndana frá síðjökultíma í Breiðdal. Túlkun á byggingareinkennum setmyndana.
title_full_unstemmed Ásýndargreining setmyndana frá síðjökultíma í Breiðdal. Túlkun á byggingareinkennum setmyndana.
title_sort ásýndargreining setmyndana frá síðjökultíma í breiðdal. túlkun á byggingareinkennum setmyndana.
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24726
long_lat ENVELOPE(-14.103,-14.103,64.794,64.794)
geographic Heydalir
geographic_facet Heydalir
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24726
_version_ 1766039269746409472