Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: Er Reykjavík með'etta?

Á undanförnum árum hefur orðið vart við vaxandi notkun á hugtakinu sköpun (e. creativity). Hefur hugtakið m.a. notið vaxandi vinsælda í tengslum við þróun og uppbyggingu á borgum sem og í ferðaþjónustu - einkum í hagrænum tilgangi. Með vaxandi samkeppni á alþjóðavísu hafa sumir áfangastaðir, sér í l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jónína Lýðsdóttir 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24716
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24716
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24716 2023-05-15T18:06:56+02:00 Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: Er Reykjavík með'etta? Jónína Lýðsdóttir 1969- Háskóli Íslands 2016-05 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/24716 is ice http://hdl.handle.net/1946/24716 Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Ferðamenn Menning Reykjavík Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:36Z Á undanförnum árum hefur orðið vart við vaxandi notkun á hugtakinu sköpun (e. creativity). Hefur hugtakið m.a. notið vaxandi vinsælda í tengslum við þróun og uppbyggingu á borgum sem og í ferðaþjónustu - einkum í hagrænum tilgangi. Með vaxandi samkeppni á alþjóðavísu hafa sumir áfangastaðir, sér í lagi borgir, hugað að því að endurskilgreina sig með nýjum áætlunum og stefnum byggðum á hugmyndafræði eða úrræðum sem tengjast skapandi borg. Ein birtingarmynd þessarar áherslu á sköpun er í gegnum ferðaþjónustu og hefur verið nefnd skapandi ferðaþjónusta. Gildi rannsóknarinnar er að benda á ólíkar hugmyndir um viðfangsefnið. Markmið rannsóknarinnar er margþætt og felur m.a. í sér að gera grein fyrir meginstraumum í umfjöllun um skapandi borg, draga fram umfjöllun um hugsanleg úrræði fyrir stjórnvöld við þróun og uppbyggingu borga og velta upp tækifærum og áskorunum, sem m.a. felast í skapandi ferðaþjónustu. Skoðað er hvernig skapandi ferðaþjónusta getur hugsanlega virkað sem hreyfiafl í borgum. Einnig er markmiðið að skoða hvernig sköpunarhugtakið birtist í fyrirliggjandi skýrslum sem tengjast skipulagsmálum, ferðaþjónustu og menningu í Reykjavík og draga fram í dagsljósið hvaða hugmyndir sérfræðingar og forsvarsfólk, sem tengjast hinu opinbera eða ferðaþjónustunni, hafa um viðfangsefnið. Að lokum er markmiðið að opna umræðu um skapandi borgir og skapandi ferðaþjónustu og þau tækifæri sem felast í menningu og hversdagslífinu. Helstu niðurstöður eru að skapandi ferðaþjónusta getur virkað sem hreyfiafl fyrir skapandi borg í ljósi þess að ferðaþjónustan skapar menningunni sýnileika og grundvöll og getur komið menningu og menningararfleifð á framfæri. Breyttar áherslur í ferðaþjónustu sem komið hafa fram og sem felast m.a. í breyttum kröfum meðal ferðamanna ýta undir þá kenningu og getur skapað tækifæri í nýsköpun. Ef marka má Aðalskipulag og stefnumótanir í ferða- og menningarmálum stefnir Reykjavík í þá átt að verða skapandi borg. Notkun sköpunarhugtaksins, á frekar loftkenndan hátt í fyrirliggjandi skýrslum, ásamt ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Borg ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045) Velta ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964) Borga ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Ferðamenn
Menning
Reykjavík
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Ferðamenn
Menning
Reykjavík
Jónína Lýðsdóttir 1969-
Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: Er Reykjavík með'etta?
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Ferðamenn
Menning
Reykjavík
description Á undanförnum árum hefur orðið vart við vaxandi notkun á hugtakinu sköpun (e. creativity). Hefur hugtakið m.a. notið vaxandi vinsælda í tengslum við þróun og uppbyggingu á borgum sem og í ferðaþjónustu - einkum í hagrænum tilgangi. Með vaxandi samkeppni á alþjóðavísu hafa sumir áfangastaðir, sér í lagi borgir, hugað að því að endurskilgreina sig með nýjum áætlunum og stefnum byggðum á hugmyndafræði eða úrræðum sem tengjast skapandi borg. Ein birtingarmynd þessarar áherslu á sköpun er í gegnum ferðaþjónustu og hefur verið nefnd skapandi ferðaþjónusta. Gildi rannsóknarinnar er að benda á ólíkar hugmyndir um viðfangsefnið. Markmið rannsóknarinnar er margþætt og felur m.a. í sér að gera grein fyrir meginstraumum í umfjöllun um skapandi borg, draga fram umfjöllun um hugsanleg úrræði fyrir stjórnvöld við þróun og uppbyggingu borga og velta upp tækifærum og áskorunum, sem m.a. felast í skapandi ferðaþjónustu. Skoðað er hvernig skapandi ferðaþjónusta getur hugsanlega virkað sem hreyfiafl í borgum. Einnig er markmiðið að skoða hvernig sköpunarhugtakið birtist í fyrirliggjandi skýrslum sem tengjast skipulagsmálum, ferðaþjónustu og menningu í Reykjavík og draga fram í dagsljósið hvaða hugmyndir sérfræðingar og forsvarsfólk, sem tengjast hinu opinbera eða ferðaþjónustunni, hafa um viðfangsefnið. Að lokum er markmiðið að opna umræðu um skapandi borgir og skapandi ferðaþjónustu og þau tækifæri sem felast í menningu og hversdagslífinu. Helstu niðurstöður eru að skapandi ferðaþjónusta getur virkað sem hreyfiafl fyrir skapandi borg í ljósi þess að ferðaþjónustan skapar menningunni sýnileika og grundvöll og getur komið menningu og menningararfleifð á framfæri. Breyttar áherslur í ferðaþjónustu sem komið hafa fram og sem felast m.a. í breyttum kröfum meðal ferðamanna ýta undir þá kenningu og getur skapað tækifæri í nýsköpun. Ef marka má Aðalskipulag og stefnumótanir í ferða- og menningarmálum stefnir Reykjavík í þá átt að verða skapandi borg. Notkun sköpunarhugtaksins, á frekar loftkenndan hátt í fyrirliggjandi skýrslum, ásamt ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Jónína Lýðsdóttir 1969-
author_facet Jónína Lýðsdóttir 1969-
author_sort Jónína Lýðsdóttir 1969-
title Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: Er Reykjavík með'etta?
title_short Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: Er Reykjavík með'etta?
title_full Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: Er Reykjavík með'etta?
title_fullStr Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: Er Reykjavík með'etta?
title_full_unstemmed Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: Er Reykjavík með'etta?
title_sort af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: er reykjavík með'etta?
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24716
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(16.275,16.275,68.045,68.045)
ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
geographic Reykjavík
Draga
Borg
Velta
Borga
geographic_facet Reykjavík
Draga
Borg
Velta
Borga
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24716
_version_ 1766178661821579264