Áverkar á langbein og liðþófa samhliða fremri krossbandaslitum. Afturskyggn þversniðsrannsókn á niðurstöðum allra segulómunarmynda á hnjám sem teknar voru á Íslandi árin 2000-2011

Inngangur: Fremra krossbandið gegnir lykilhlutverki hvað stöðugleika hnéliðarins varðar. Megin hlutverk þess er að sporna gegn framskriði sköflungs og það er áhyggjuefni ef að það slitnar en það vill svo til að af öllum liðböndum hnéliðarins verður það oftast fyrir alvarlegum áverka. Áverkinn hendir...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Vébjörn Fivelstad 1990-, Sigurjón Björn Grétarsson 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24699