Áverkar á langbein og liðþófa samhliða fremri krossbandaslitum. Afturskyggn þversniðsrannsókn á niðurstöðum allra segulómunarmynda á hnjám sem teknar voru á Íslandi árin 2000-2011

Inngangur: Fremra krossbandið gegnir lykilhlutverki hvað stöðugleika hnéliðarins varðar. Megin hlutverk þess er að sporna gegn framskriði sköflungs og það er áhyggjuefni ef að það slitnar en það vill svo til að af öllum liðböndum hnéliðarins verður það oftast fyrir alvarlegum áverka. Áverkinn hendir...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Vébjörn Fivelstad 1990-, Sigurjón Björn Grétarsson 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24699
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24699
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24699 2023-05-15T16:53:02+02:00 Áverkar á langbein og liðþófa samhliða fremri krossbandaslitum. Afturskyggn þversniðsrannsókn á niðurstöðum allra segulómunarmynda á hnjám sem teknar voru á Íslandi árin 2000-2011 Concomitant Injury to Long Bones and Meniscus following Anterior Cruciate Ligament Rupture. Retrospective cross-sectional study of all diagnoses of ACL ruptures made with Magnetic Resonance Images in Iceland from 2000-2011 Vébjörn Fivelstad 1990- Sigurjón Björn Grétarsson 1992- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24699 is ice http://hdl.handle.net/1946/24699 Sjúkraþjálfun Myndgreining (læknisfræði) Hné Krossbönd Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:54:21Z Inngangur: Fremra krossbandið gegnir lykilhlutverki hvað stöðugleika hnéliðarins varðar. Megin hlutverk þess er að sporna gegn framskriði sköflungs og það er áhyggjuefni ef að það slitnar en það vill svo til að af öllum liðböndum hnéliðarins verður það oftast fyrir alvarlegum áverka. Áverkinn hendir yfirleitt unga virka einstaklinga sem stunda íþróttir af kappi sem innihalda miklar stefnu- og hraðabreytingar. Afleiðingar áverkans eru alvarlegar til lengri tíma litið. Auknar líkur eru á slitgigt næstu áratugina sérstaklega ef aðrir hlutar hnéliðarins verða fyrir áverka samhliða FK slitinu en tilgangur þessarar rannsóknar er að rannsaka tíðni slíkra áverka á langbein og liðþófa. Efni og aðferðir: Rannsóknin er afturskyggn þar sem farið var yfir gagnagrunn sem hýsir allar segulómunar myndgreiningar sem framkvæmdar voru á öllum einstaklingum sem grunaðir voru um að hafa slitið FK á Íslandi árin 2000-2011. Áverkar á langbein og liðþófa voru flokkaðir og tíðni þeirra könnuð með veltitöflum í Töflureikni. Niðurstöður: Af 2298 myndgreiningum uppfylltu 1556 þeirra skilyrði rannsóknarinnar sem voru að um nýtt FK slit væri að ræða. Karlar voru 65% af úrtaki. Miðgildi fyrir aldur karla var 27 ár og kvenna 23 ár. Meðalfjöldi áverka á hvert hné var 2,32. Nýr áverki var á liðþófa í 76% tilfella þar af var nýr áverki á miðlægan liðþófa í 61% tilfella og þann hliðlæga í 48% tilfella. Nýr áverki var á langbein í 62% tilfella en af þeim var beinmar algengast og sást í 60% tilfella. Samantekt: Áverkar á langbein og liðþófa samhliða sliti á FK eru mjög algengir og ber sjúkraþjálfurum að hafa langtíma afleiðingar þeirra í huga þegar skjólstæðingurinn er upplýstur um áverkann og hvað hann ber mögulega í skauti sér. Konur eru almennt yngri að aldri þegar þær slíta FK og þrátt fyrir að meiri líkur séu á því að þær slíti FK er heildarfjöldi þeirra sem slíta FK að miklum meirihluta karlar. Miðlægur liðþófi verður oftar fyrir áverka en sá hliðlægi en áverkar á langbein eru algengari hliðlægt í hnéliðnum. Introduction: The anterior ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjúkraþjálfun
Myndgreining (læknisfræði)
Hné
Krossbönd
spellingShingle Sjúkraþjálfun
Myndgreining (læknisfræði)
Hné
Krossbönd
Vébjörn Fivelstad 1990-
Sigurjón Björn Grétarsson 1992-
Áverkar á langbein og liðþófa samhliða fremri krossbandaslitum. Afturskyggn þversniðsrannsókn á niðurstöðum allra segulómunarmynda á hnjám sem teknar voru á Íslandi árin 2000-2011
topic_facet Sjúkraþjálfun
Myndgreining (læknisfræði)
Hné
Krossbönd
description Inngangur: Fremra krossbandið gegnir lykilhlutverki hvað stöðugleika hnéliðarins varðar. Megin hlutverk þess er að sporna gegn framskriði sköflungs og það er áhyggjuefni ef að það slitnar en það vill svo til að af öllum liðböndum hnéliðarins verður það oftast fyrir alvarlegum áverka. Áverkinn hendir yfirleitt unga virka einstaklinga sem stunda íþróttir af kappi sem innihalda miklar stefnu- og hraðabreytingar. Afleiðingar áverkans eru alvarlegar til lengri tíma litið. Auknar líkur eru á slitgigt næstu áratugina sérstaklega ef aðrir hlutar hnéliðarins verða fyrir áverka samhliða FK slitinu en tilgangur þessarar rannsóknar er að rannsaka tíðni slíkra áverka á langbein og liðþófa. Efni og aðferðir: Rannsóknin er afturskyggn þar sem farið var yfir gagnagrunn sem hýsir allar segulómunar myndgreiningar sem framkvæmdar voru á öllum einstaklingum sem grunaðir voru um að hafa slitið FK á Íslandi árin 2000-2011. Áverkar á langbein og liðþófa voru flokkaðir og tíðni þeirra könnuð með veltitöflum í Töflureikni. Niðurstöður: Af 2298 myndgreiningum uppfylltu 1556 þeirra skilyrði rannsóknarinnar sem voru að um nýtt FK slit væri að ræða. Karlar voru 65% af úrtaki. Miðgildi fyrir aldur karla var 27 ár og kvenna 23 ár. Meðalfjöldi áverka á hvert hné var 2,32. Nýr áverki var á liðþófa í 76% tilfella þar af var nýr áverki á miðlægan liðþófa í 61% tilfella og þann hliðlæga í 48% tilfella. Nýr áverki var á langbein í 62% tilfella en af þeim var beinmar algengast og sást í 60% tilfella. Samantekt: Áverkar á langbein og liðþófa samhliða sliti á FK eru mjög algengir og ber sjúkraþjálfurum að hafa langtíma afleiðingar þeirra í huga þegar skjólstæðingurinn er upplýstur um áverkann og hvað hann ber mögulega í skauti sér. Konur eru almennt yngri að aldri þegar þær slíta FK og þrátt fyrir að meiri líkur séu á því að þær slíti FK er heildarfjöldi þeirra sem slíta FK að miklum meirihluta karlar. Miðlægur liðþófi verður oftar fyrir áverka en sá hliðlægi en áverkar á langbein eru algengari hliðlægt í hnéliðnum. Introduction: The anterior ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Vébjörn Fivelstad 1990-
Sigurjón Björn Grétarsson 1992-
author_facet Vébjörn Fivelstad 1990-
Sigurjón Björn Grétarsson 1992-
author_sort Vébjörn Fivelstad 1990-
title Áverkar á langbein og liðþófa samhliða fremri krossbandaslitum. Afturskyggn þversniðsrannsókn á niðurstöðum allra segulómunarmynda á hnjám sem teknar voru á Íslandi árin 2000-2011
title_short Áverkar á langbein og liðþófa samhliða fremri krossbandaslitum. Afturskyggn þversniðsrannsókn á niðurstöðum allra segulómunarmynda á hnjám sem teknar voru á Íslandi árin 2000-2011
title_full Áverkar á langbein og liðþófa samhliða fremri krossbandaslitum. Afturskyggn þversniðsrannsókn á niðurstöðum allra segulómunarmynda á hnjám sem teknar voru á Íslandi árin 2000-2011
title_fullStr Áverkar á langbein og liðþófa samhliða fremri krossbandaslitum. Afturskyggn þversniðsrannsókn á niðurstöðum allra segulómunarmynda á hnjám sem teknar voru á Íslandi árin 2000-2011
title_full_unstemmed Áverkar á langbein og liðþófa samhliða fremri krossbandaslitum. Afturskyggn þversniðsrannsókn á niðurstöðum allra segulómunarmynda á hnjám sem teknar voru á Íslandi árin 2000-2011
title_sort áverkar á langbein og liðþófa samhliða fremri krossbandaslitum. afturskyggn þversniðsrannsókn á niðurstöðum allra segulómunarmynda á hnjám sem teknar voru á íslandi árin 2000-2011
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24699
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24699
_version_ 1766043552911982592