Reiknilíkön grunnskóla. Samanburður á úthlutun þriggja sveitarfélaga

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er samanburður á þeim reiknilíkönum sem notuð eru til úthlutunar fjármagns til grunnskólastarfs í Kópavogi, Hafnarfirði og Reykjavík fyrir skólaárið 2015-1016. Farið er yfir hvert markmið og hlutverk reiknilíkana á að vera og viðmið um gæði. Úthlutunarkerfi viðkomandi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Sverrisson 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24591
Description
Summary:Viðfangsefni þessarar ritgerðar er samanburður á þeim reiknilíkönum sem notuð eru til úthlutunar fjármagns til grunnskólastarfs í Kópavogi, Hafnarfirði og Reykjavík fyrir skólaárið 2015-1016. Farið er yfir hvert markmið og hlutverk reiknilíkana á að vera og viðmið um gæði. Úthlutunarkerfi viðkomandi sveitarfélaga eru greind niður í almenna kennsluúthlutun, úthlutun til sérkennslu, stjórnunar, annarra starfa kennara, annarra starfsmanna og almenns rekstrarkostnaðar. Helstu niðurstöður eru þær að það fjármagn sem sveitarfélögin eru úthluta til grunnskólastarfs í gegnum sín reiknilíkön er mjög svipað, þrátt fyrir mismunandi úthlutun og forsendur.