Hver gerir hvað? Úttekt á starfsmannamálum Fiskiðjunnar Bylgju hf.

Ritgerð þessi byggir á úttekt á starfsmannamálum Fiskiðjunnar Bylgju hf. sem er lítið fiskvinnslufyrirtæki staðsett í Ólafsvík á Snæfellsnesi. Byrjað er að fara yfir fræðin á bakvið mannauðsstjórnun og þróun hennar og mikilvægi. Þetta er gert til þess að auka skilning lesenda á efninu. Einnig er far...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24583
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24583
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24583 2023-05-15T17:52:44+02:00 Hver gerir hvað? Úttekt á starfsmannamálum Fiskiðjunnar Bylgju hf. Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir 1984- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24583 is ice http://hdl.handle.net/1946/24583 Viðskiptafræði Fiskiðjan Bylgja hf Mannauðsstjórnun Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:58:10Z Ritgerð þessi byggir á úttekt á starfsmannamálum Fiskiðjunnar Bylgju hf. sem er lítið fiskvinnslufyrirtæki staðsett í Ólafsvík á Snæfellsnesi. Byrjað er að fara yfir fræðin á bakvið mannauðsstjórnun og þróun hennar og mikilvægi. Þetta er gert til þess að auka skilning lesenda á efninu. Einnig er farið í starfsmannastjórnun í sjávarútvegi, þó gögn á því sviði séu takmörkuð, starfsmannastefnu og gildi skipulagsheilda. Næst er farið í rannsóknaraðferðir sem notaðar voru, með hvaða hætti viðtöl fóru fram og hvernig upplýsinga var aflað. Þar er einnig farið yfir annmarka sem kunna að vera til staðar. Saga fyrirtækisins er kynnt og hvar það stendur í dag. Farið er lauslega yfir þá vinnu sem ráðist var í við gerð gæðahandbókar. Úttekt á starfsmannamálum Fiskiðjunnar Bylgju hf. sýnir að þar megi ýmislegt bæta og að fyrirtækið sé ekki komið langt á veg í þeim málum. Farið er í þroskastig mannauðsstjórnunar og fyrirtækið staðsett á þeim skala en einnig farið í gegnum lykilþætti starfsmannastefnu. Að lokum eru svo niðurstöður kynntar og tillögur að úrbótum listaðar. Thesis Ólafsvík Skemman (Iceland) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Fiskiðjan Bylgja hf
Mannauðsstjórnun
spellingShingle Viðskiptafræði
Fiskiðjan Bylgja hf
Mannauðsstjórnun
Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir 1984-
Hver gerir hvað? Úttekt á starfsmannamálum Fiskiðjunnar Bylgju hf.
topic_facet Viðskiptafræði
Fiskiðjan Bylgja hf
Mannauðsstjórnun
description Ritgerð þessi byggir á úttekt á starfsmannamálum Fiskiðjunnar Bylgju hf. sem er lítið fiskvinnslufyrirtæki staðsett í Ólafsvík á Snæfellsnesi. Byrjað er að fara yfir fræðin á bakvið mannauðsstjórnun og þróun hennar og mikilvægi. Þetta er gert til þess að auka skilning lesenda á efninu. Einnig er farið í starfsmannastjórnun í sjávarútvegi, þó gögn á því sviði séu takmörkuð, starfsmannastefnu og gildi skipulagsheilda. Næst er farið í rannsóknaraðferðir sem notaðar voru, með hvaða hætti viðtöl fóru fram og hvernig upplýsinga var aflað. Þar er einnig farið yfir annmarka sem kunna að vera til staðar. Saga fyrirtækisins er kynnt og hvar það stendur í dag. Farið er lauslega yfir þá vinnu sem ráðist var í við gerð gæðahandbókar. Úttekt á starfsmannamálum Fiskiðjunnar Bylgju hf. sýnir að þar megi ýmislegt bæta og að fyrirtækið sé ekki komið langt á veg í þeim málum. Farið er í þroskastig mannauðsstjórnunar og fyrirtækið staðsett á þeim skala en einnig farið í gegnum lykilþætti starfsmannastefnu. Að lokum eru svo niðurstöður kynntar og tillögur að úrbótum listaðar.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir 1984-
author_facet Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir 1984-
author_sort Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir 1984-
title Hver gerir hvað? Úttekt á starfsmannamálum Fiskiðjunnar Bylgju hf.
title_short Hver gerir hvað? Úttekt á starfsmannamálum Fiskiðjunnar Bylgju hf.
title_full Hver gerir hvað? Úttekt á starfsmannamálum Fiskiðjunnar Bylgju hf.
title_fullStr Hver gerir hvað? Úttekt á starfsmannamálum Fiskiðjunnar Bylgju hf.
title_full_unstemmed Hver gerir hvað? Úttekt á starfsmannamálum Fiskiðjunnar Bylgju hf.
title_sort hver gerir hvað? úttekt á starfsmannamálum fiskiðjunnar bylgju hf.
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24583
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Vinnu
geographic_facet Vinnu
genre Ólafsvík
genre_facet Ólafsvík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24583
_version_ 1766160453604474880