Þróun starfa íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi

Sérrit 2015 - Hlutverk og menntun þroskaþjálfa Í rannsókninni sem hér er greint frá er sjónum beint að fagstétt íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi. Þroskaþjálfar ganga ýmist undir heitinu social educators eða social pedagogues á alþjóðavettvangi en social education er það hugtak sem alþjóðasa...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Vilborg Jóhannsdóttir 1953-, Kristín Lilliendahl 1955-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24557
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24557
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24557 2023-05-15T16:51:52+02:00 Þróun starfa íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi Vilborg Jóhannsdóttir 1953- Kristín Lilliendahl 1955- Háskóli Íslands 2015-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24557 is ice http://netla.hi.is/serrit/2015/hlutverk_og_menntun_throskathjalfa/007.pdf Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/24557 Þroskaþjálfar Alþjóðasamstarf Starfsstéttir Article 2015 ftskemman 2022-12-11T06:52:39Z Sérrit 2015 - Hlutverk og menntun þroskaþjálfa Í rannsókninni sem hér er greint frá er sjónum beint að fagstétt íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi. Þroskaþjálfar ganga ýmist undir heitinu social educators eða social pedagogues á alþjóðavettvangi en social education er það hugtak sem alþjóðasamtök þroskaþjálfa, International Association of Social Educators (AIEJI), notar yfir faggreinina þroskaþjálfafræði. Flest fagfélög þroskaþjálfa í Evrópu, þar á meðal Þroskaþjálfafélag Íslands, eru aðilar að samtökunum (Þroskaþjálfafélag Íslands, e.d.). Alþjóðasamtökin hafa unnið að því að styrkja stöðu og samstarf þroskaþjálfa milli landa og í þeim tilgangi hafa þau þróað sameiginleg hæfniviðmið, A Common Platform for Social Educators in Europe, á alþjóðavísu (AIEJI, 2009). Rannsóknargögnin sem eru lögð til grundvallar þessari grein eru hluti af langtímarannsókn sem hefur þann tilgang að skoða þýðingu alþjóðlegs samstarfs fyrir framþróun menntunar og starfa íslenskra þroskaþjálfa. Rannsóknarspurningar sem glímt er við í greininni eru tvær: Hvernig sjá íslenskir þroskaþjálfar stöðu sína, starfshlutverk og helstu áskoranir í starfi; og að hvaða marki má finna mun á faglegri þróun fagstéttar þroskaþjálfa á Íslandi og í öðrum löndum Evrópu? Unnið var samkvæmt eigindlegri rannsóknarhefð. Gagnasöfnun er byggð á hálfopnum við- tölum við íslenska þroskaþjálfa og opinni spurningakönnun. Niðurstöður gefa til kynna að störf og starfshlutverk íslenskra þroskaþjálfa falli vel að hæfniviðmiðum alþjóðasamtaka þroskaþjálfa og helstu forsendum þeirra. Ennfremur að fagstéttin sé samstíga milli landa um áherslur í mörgum mikilvægum málum sem varða núverandi stöðu hennar, áskoranir og sóknarfæri. Færa má rök fyrir mikilvægi alþjóðlegs samstarfs fyrir framþróun fagstéttarinnar hér á landi, ekki síst í ljósi þeirra áskorana sem hún stendur frammi fyrir í breyttu starfsumhverfi. The study described here focuses on the profession of social educators in Iceland in an international context. The profession is known internationally either ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þroskaþjálfar
Alþjóðasamstarf
Starfsstéttir
spellingShingle Þroskaþjálfar
Alþjóðasamstarf
Starfsstéttir
Vilborg Jóhannsdóttir 1953-
Kristín Lilliendahl 1955-
Þróun starfa íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi
topic_facet Þroskaþjálfar
Alþjóðasamstarf
Starfsstéttir
description Sérrit 2015 - Hlutverk og menntun þroskaþjálfa Í rannsókninni sem hér er greint frá er sjónum beint að fagstétt íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi. Þroskaþjálfar ganga ýmist undir heitinu social educators eða social pedagogues á alþjóðavettvangi en social education er það hugtak sem alþjóðasamtök þroskaþjálfa, International Association of Social Educators (AIEJI), notar yfir faggreinina þroskaþjálfafræði. Flest fagfélög þroskaþjálfa í Evrópu, þar á meðal Þroskaþjálfafélag Íslands, eru aðilar að samtökunum (Þroskaþjálfafélag Íslands, e.d.). Alþjóðasamtökin hafa unnið að því að styrkja stöðu og samstarf þroskaþjálfa milli landa og í þeim tilgangi hafa þau þróað sameiginleg hæfniviðmið, A Common Platform for Social Educators in Europe, á alþjóðavísu (AIEJI, 2009). Rannsóknargögnin sem eru lögð til grundvallar þessari grein eru hluti af langtímarannsókn sem hefur þann tilgang að skoða þýðingu alþjóðlegs samstarfs fyrir framþróun menntunar og starfa íslenskra þroskaþjálfa. Rannsóknarspurningar sem glímt er við í greininni eru tvær: Hvernig sjá íslenskir þroskaþjálfar stöðu sína, starfshlutverk og helstu áskoranir í starfi; og að hvaða marki má finna mun á faglegri þróun fagstéttar þroskaþjálfa á Íslandi og í öðrum löndum Evrópu? Unnið var samkvæmt eigindlegri rannsóknarhefð. Gagnasöfnun er byggð á hálfopnum við- tölum við íslenska þroskaþjálfa og opinni spurningakönnun. Niðurstöður gefa til kynna að störf og starfshlutverk íslenskra þroskaþjálfa falli vel að hæfniviðmiðum alþjóðasamtaka þroskaþjálfa og helstu forsendum þeirra. Ennfremur að fagstéttin sé samstíga milli landa um áherslur í mörgum mikilvægum málum sem varða núverandi stöðu hennar, áskoranir og sóknarfæri. Færa má rök fyrir mikilvægi alþjóðlegs samstarfs fyrir framþróun fagstéttarinnar hér á landi, ekki síst í ljósi þeirra áskorana sem hún stendur frammi fyrir í breyttu starfsumhverfi. The study described here focuses on the profession of social educators in Iceland in an international context. The profession is known internationally either ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Vilborg Jóhannsdóttir 1953-
Kristín Lilliendahl 1955-
author_facet Vilborg Jóhannsdóttir 1953-
Kristín Lilliendahl 1955-
author_sort Vilborg Jóhannsdóttir 1953-
title Þróun starfa íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi
title_short Þróun starfa íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi
title_full Þróun starfa íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi
title_fullStr Þróun starfa íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi
title_full_unstemmed Þróun starfa íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi
title_sort þróun starfa íslenskra þroskaþjálfa í alþjóðlegu ljósi
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/24557
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://netla.hi.is/serrit/2015/hlutverk_og_menntun_throskathjalfa/007.pdf
Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/24557
_version_ 1766041983443271680