First North markaðurinn á Íslandi. Hvaða áhrif hefur ný lagabreyting sem heimilar lífeyrissjóðum að fjárfesta fyrir allt að 5% af hreinni eign sinni á markaðstorgi fjármálagerninga á First North markaðinn á Íslandi?

NASDAQ OMX Iceland hf. rekur tvo hlutabréfamarkaði, Aðalmarkað og First North markaðinn. Aðalmarkaðurinn er skipulegur verðbréfamarkaður og uppfyllir samræmd skilyrði Evróputilskipana um skipulegan verðbréfamarkað. First North markaðurinn er markaðstorg fjármálagerninga og er ætlaður smáum og meðals...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Magnús Andri Pétursson 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24543
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24543
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24543 2023-05-15T16:51:14+02:00 First North markaðurinn á Íslandi. Hvaða áhrif hefur ný lagabreyting sem heimilar lífeyrissjóðum að fjárfesta fyrir allt að 5% af hreinni eign sinni á markaðstorgi fjármálagerninga á First North markaðinn á Íslandi? Magnús Andri Pétursson 1992- Háskóli Íslands 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24543 is ice http://hdl.handle.net/1946/24543 Viðskiptafræði Hlutabréfamarkaðir Lífeyrissjóðir Fjárfestingar Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:59:40Z NASDAQ OMX Iceland hf. rekur tvo hlutabréfamarkaði, Aðalmarkað og First North markaðinn. Aðalmarkaðurinn er skipulegur verðbréfamarkaður og uppfyllir samræmd skilyrði Evróputilskipana um skipulegan verðbréfamarkað. First North markaðurinn er markaðstorg fjármálagerninga og er ætlaður smáum og meðalstórum fyrirtækjum í vexti. Hingað til hefur lítil virkni verið á First North markaðnum frá því hann var stofnaður. Smá og meðalstór fyrirtæki veita um 75% Íslendinga atvinnu og er því afar mikilvægt að umhverfi þessara fyrirtækja sé eins gott og mögulegt er. Þann 1. júlí 2015 gekk í gildi lagabreyting sem heimilar lífeyrissjóðum að fjárfesta fyrir allt að 5% af hreinni eign sinni á markaðnum. Í þessari ritgerð er gerð grein fyrir eðli lagabreytingarinnar og reynt að komast að því hvaða áhrif hún gæti haft á First North markaðinn. Til þess að svara rannsóknarspurningunni var farið yfir lagalega umgjörð markaðarins og hann borinn saman við Aðalmarkaðinn. Framkvæmd var eigindleg rannsókn þar sem tekin voru viðtöl við forsvarsmenn þriggja af fimm stærstu lífeyrissjóðum landsins. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að áhugi lífeyrissjóða á markaðnum er lítill eins og staðan er í dag enda einungis tvö félög skráð á markaðinn. Lífeyrissjóðirnir eru þó að horfa til markaðarins og komi til nýskráningar verður það skoðað. Lífeyrissjóðirnir sjá mikinn kost í því að félög séu skráð á markað og þurfi þar að fylgja strengri kröfum. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Hlutabréfamarkaðir
Lífeyrissjóðir
Fjárfestingar
spellingShingle Viðskiptafræði
Hlutabréfamarkaðir
Lífeyrissjóðir
Fjárfestingar
Magnús Andri Pétursson 1992-
First North markaðurinn á Íslandi. Hvaða áhrif hefur ný lagabreyting sem heimilar lífeyrissjóðum að fjárfesta fyrir allt að 5% af hreinni eign sinni á markaðstorgi fjármálagerninga á First North markaðinn á Íslandi?
topic_facet Viðskiptafræði
Hlutabréfamarkaðir
Lífeyrissjóðir
Fjárfestingar
description NASDAQ OMX Iceland hf. rekur tvo hlutabréfamarkaði, Aðalmarkað og First North markaðinn. Aðalmarkaðurinn er skipulegur verðbréfamarkaður og uppfyllir samræmd skilyrði Evróputilskipana um skipulegan verðbréfamarkað. First North markaðurinn er markaðstorg fjármálagerninga og er ætlaður smáum og meðalstórum fyrirtækjum í vexti. Hingað til hefur lítil virkni verið á First North markaðnum frá því hann var stofnaður. Smá og meðalstór fyrirtæki veita um 75% Íslendinga atvinnu og er því afar mikilvægt að umhverfi þessara fyrirtækja sé eins gott og mögulegt er. Þann 1. júlí 2015 gekk í gildi lagabreyting sem heimilar lífeyrissjóðum að fjárfesta fyrir allt að 5% af hreinni eign sinni á markaðnum. Í þessari ritgerð er gerð grein fyrir eðli lagabreytingarinnar og reynt að komast að því hvaða áhrif hún gæti haft á First North markaðinn. Til þess að svara rannsóknarspurningunni var farið yfir lagalega umgjörð markaðarins og hann borinn saman við Aðalmarkaðinn. Framkvæmd var eigindleg rannsókn þar sem tekin voru viðtöl við forsvarsmenn þriggja af fimm stærstu lífeyrissjóðum landsins. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að áhugi lífeyrissjóða á markaðnum er lítill eins og staðan er í dag enda einungis tvö félög skráð á markaðinn. Lífeyrissjóðirnir eru þó að horfa til markaðarins og komi til nýskráningar verður það skoðað. Lífeyrissjóðirnir sjá mikinn kost í því að félög séu skráð á markað og þurfi þar að fylgja strengri kröfum.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Magnús Andri Pétursson 1992-
author_facet Magnús Andri Pétursson 1992-
author_sort Magnús Andri Pétursson 1992-
title First North markaðurinn á Íslandi. Hvaða áhrif hefur ný lagabreyting sem heimilar lífeyrissjóðum að fjárfesta fyrir allt að 5% af hreinni eign sinni á markaðstorgi fjármálagerninga á First North markaðinn á Íslandi?
title_short First North markaðurinn á Íslandi. Hvaða áhrif hefur ný lagabreyting sem heimilar lífeyrissjóðum að fjárfesta fyrir allt að 5% af hreinni eign sinni á markaðstorgi fjármálagerninga á First North markaðinn á Íslandi?
title_full First North markaðurinn á Íslandi. Hvaða áhrif hefur ný lagabreyting sem heimilar lífeyrissjóðum að fjárfesta fyrir allt að 5% af hreinni eign sinni á markaðstorgi fjármálagerninga á First North markaðinn á Íslandi?
title_fullStr First North markaðurinn á Íslandi. Hvaða áhrif hefur ný lagabreyting sem heimilar lífeyrissjóðum að fjárfesta fyrir allt að 5% af hreinni eign sinni á markaðstorgi fjármálagerninga á First North markaðinn á Íslandi?
title_full_unstemmed First North markaðurinn á Íslandi. Hvaða áhrif hefur ný lagabreyting sem heimilar lífeyrissjóðum að fjárfesta fyrir allt að 5% af hreinni eign sinni á markaðstorgi fjármálagerninga á First North markaðinn á Íslandi?
title_sort first north markaðurinn á íslandi. hvaða áhrif hefur ný lagabreyting sem heimilar lífeyrissjóðum að fjárfesta fyrir allt að 5% af hreinni eign sinni á markaðstorgi fjármálagerninga á first north markaðinn á íslandi?
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24543
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Veita
geographic_facet Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24543
_version_ 1766041354031333376