Ferðaþjónustumarkaður Borgarfjarðar. Markaðsgreining á ferðaþjónustu í Borgarfirði

Markaðsgreining er mikilvæg fyrir fyrirtæki, hvort sem að þau eru að stefna á nýjan markað eða til að vita betur hvernig markaðurinn er og þekkja hann betur. Greining á markaði er mikilvæg fyrir fyrirtæki, hvort sem að þau stefna á nýjan markað eða vilja læra inná og/eða þekkja nýja markaði. Í þessu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andrés Kristjánsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24515
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24515
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24515 2023-05-15T18:07:00+02:00 Ferðaþjónustumarkaður Borgarfjarðar. Markaðsgreining á ferðaþjónustu í Borgarfirði Andrés Kristjánsson 1993- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24515 is ice http://hdl.handle.net/1946/24515 Viðskiptafræði Markaðssetning Ferðaþjónusta Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:50:50Z Markaðsgreining er mikilvæg fyrir fyrirtæki, hvort sem að þau eru að stefna á nýjan markað eða til að vita betur hvernig markaðurinn er og þekkja hann betur. Greining á markaði er mikilvæg fyrir fyrirtæki, hvort sem að þau stefna á nýjan markað eða vilja læra inná og/eða þekkja nýja markaði. Í þessu verkefni verður framkvæmd greining á markaði ferðaþjónustu í Borgarfirði, þar sem að atvinnugreinin er að verða ein stærsta atvinnugrein Íslendinga. Hvað ferðaþjónustu varðar hefur Borgarfjörður allt upp á að bjóða, hann er staðsettur í nálægð við Reykjavík og náttúran er full af tækifærum. Vegna þessa vildi höfundur skoða hvernig ferðaþjónustumarkaðurinn er í Borgarfirði. Rannsóknarspurning þessarar ritgerðar er því eftirfarandi; Hvert er markaðsumhverfi ferðaþjónustu í Borgarfirði og hvaða þættir hafa áhrif á markaðsumhverfið?. Með markaðsgreiningartólunum PESTEL og TASK var markaðurinn skoðaður, en helstu niðurstöður voru að ferðaþjónustumarkaðurinn í Borgarfirði er vaxandi og þar starfa mörg ólík fyrirtæki. Helstu þættir sem hafa áhrif á markaðinn eru tækni og samkeppni. Tækni er sífellt stærri þáttur í markaðstarfi en einnig í þægindum fyrir ferðamanninn. Samkeppni er einnig stór þáttur á markaði. Ferðaþjónustufyrirtækin í Borgarfirði eiga ekki einungis í innbyrðis samkeppni heldur eiga þau einnig í samkeppni við ferðaþjónustufyrirtæki á öðrum landsvæðum í kring eins og til dæmis suðvesturhorn landsins og Snæfellsnes. Verða því ferðaþjónustu fyrirtæki í Borgarfirði að standa saman í að gera Borgarfjörð að spennandi áfangastað svo að ferðamenn kjósi að heimsækja hann fremur en aðra staði. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kring ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Markaðssetning
Ferðaþjónusta
spellingShingle Viðskiptafræði
Markaðssetning
Ferðaþjónusta
Andrés Kristjánsson 1993-
Ferðaþjónustumarkaður Borgarfjarðar. Markaðsgreining á ferðaþjónustu í Borgarfirði
topic_facet Viðskiptafræði
Markaðssetning
Ferðaþjónusta
description Markaðsgreining er mikilvæg fyrir fyrirtæki, hvort sem að þau eru að stefna á nýjan markað eða til að vita betur hvernig markaðurinn er og þekkja hann betur. Greining á markaði er mikilvæg fyrir fyrirtæki, hvort sem að þau stefna á nýjan markað eða vilja læra inná og/eða þekkja nýja markaði. Í þessu verkefni verður framkvæmd greining á markaði ferðaþjónustu í Borgarfirði, þar sem að atvinnugreinin er að verða ein stærsta atvinnugrein Íslendinga. Hvað ferðaþjónustu varðar hefur Borgarfjörður allt upp á að bjóða, hann er staðsettur í nálægð við Reykjavík og náttúran er full af tækifærum. Vegna þessa vildi höfundur skoða hvernig ferðaþjónustumarkaðurinn er í Borgarfirði. Rannsóknarspurning þessarar ritgerðar er því eftirfarandi; Hvert er markaðsumhverfi ferðaþjónustu í Borgarfirði og hvaða þættir hafa áhrif á markaðsumhverfið?. Með markaðsgreiningartólunum PESTEL og TASK var markaðurinn skoðaður, en helstu niðurstöður voru að ferðaþjónustumarkaðurinn í Borgarfirði er vaxandi og þar starfa mörg ólík fyrirtæki. Helstu þættir sem hafa áhrif á markaðinn eru tækni og samkeppni. Tækni er sífellt stærri þáttur í markaðstarfi en einnig í þægindum fyrir ferðamanninn. Samkeppni er einnig stór þáttur á markaði. Ferðaþjónustufyrirtækin í Borgarfirði eiga ekki einungis í innbyrðis samkeppni heldur eiga þau einnig í samkeppni við ferðaþjónustufyrirtæki á öðrum landsvæðum í kring eins og til dæmis suðvesturhorn landsins og Snæfellsnes. Verða því ferðaþjónustu fyrirtæki í Borgarfirði að standa saman í að gera Borgarfjörð að spennandi áfangastað svo að ferðamenn kjósi að heimsækja hann fremur en aðra staði.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Andrés Kristjánsson 1993-
author_facet Andrés Kristjánsson 1993-
author_sort Andrés Kristjánsson 1993-
title Ferðaþjónustumarkaður Borgarfjarðar. Markaðsgreining á ferðaþjónustu í Borgarfirði
title_short Ferðaþjónustumarkaður Borgarfjarðar. Markaðsgreining á ferðaþjónustu í Borgarfirði
title_full Ferðaþjónustumarkaður Borgarfjarðar. Markaðsgreining á ferðaþjónustu í Borgarfirði
title_fullStr Ferðaþjónustumarkaður Borgarfjarðar. Markaðsgreining á ferðaþjónustu í Borgarfirði
title_full_unstemmed Ferðaþjónustumarkaður Borgarfjarðar. Markaðsgreining á ferðaþjónustu í Borgarfirði
title_sort ferðaþjónustumarkaður borgarfjarðar. markaðsgreining á ferðaþjónustu í borgarfirði
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24515
long_lat ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983)
geographic Reykjavík
Kring
geographic_facet Reykjavík
Kring
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24515
_version_ 1766178818154823680