Arctic Adventures. Áhrif rekstarumhverfis á stefnu

Í þessari ritgerð er leitast við að svara þeirri spurningu um hvernig rekstarumhverfi Arctic Adventures hefur áhrif á stefnu þess. Byrjað er á fræðilegri umfjöllun um fyrstu þrjú skref stefnumarkandi áætlunargerðar. Sérstök áhersla verður lögð á rekstarumhverfið og greiningartól þess. Tekið var viðt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rakel Þorbjörnsdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24513
Description
Summary:Í þessari ritgerð er leitast við að svara þeirri spurningu um hvernig rekstarumhverfi Arctic Adventures hefur áhrif á stefnu þess. Byrjað er á fræðilegri umfjöllun um fyrstu þrjú skref stefnumarkandi áætlunargerðar. Sérstök áhersla verður lögð á rekstarumhverfið og greiningartól þess. Tekið var viðtal við Jón Þór Gunnarsson, framkvæmdarstjóra Arctic Adventures. Hann veitti upplýsingar um starfsemi fyrirtækisins sem notaðar voru til greiningar á innviðum þess. Ytra umhverfið verður metið með PESTLE greiningunni og samkeppniskraftalíkani Porters. Virðiskeðjan metur innri starfsemi Arctic Adventures. Allar niðurstöður verða dregnar saman í SVÓT greiningu og túlkaðar í mótun stefnu. Að því loknu er rannsóknarspurningu svarað og niðurstaða gefin. Helstu niðurstöður rannsóknar voru þær að Arctic Adventures býr yfir góðri samkeppnisstöðu á markaði og ætti vel að geta aukið samkeppnisforskot sitt sé fyrirtækið tilbúið að mæta veikleikum sínum.