Moska í Reykjavík. Orðræðugreining á umfjöllun um byggingu mosku í Reykjavík í Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, visir.is og mbl.is í umróti hryðjuverka í Evrópu árið 2015

Markmið rannsóknarinnar var að skoða orðræðu í fjölmiðlum um byggingu væntanlegrar mosku í Reykjavík í kjölfar hryðjuverka í Evrópu árið 2015. Rannsökuð voru tvö dagblöð Morgunblaðið og Fréttablaðið og vefmiðlarnir mbl.is og visir.is. Greind voru þrjú mánaðarlöng tímabil á árinu eftir hvert hryðjuve...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Sigurðardóttir 1965-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24489
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24489
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24489 2023-05-15T18:06:54+02:00 Moska í Reykjavík. Orðræðugreining á umfjöllun um byggingu mosku í Reykjavík í Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, visir.is og mbl.is í umróti hryðjuverka í Evrópu árið 2015 Guðný Sigurðardóttir 1965- Háskóli Íslands 2016-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24489 is ice http://hdl.handle.net/1946/24489 Blaða- og fréttamennska Fjölmiðlakannanir Orðræðugreining Moskur Reykjavík Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:08Z Markmið rannsóknarinnar var að skoða orðræðu í fjölmiðlum um byggingu væntanlegrar mosku í Reykjavík í kjölfar hryðjuverka í Evrópu árið 2015. Rannsökuð voru tvö dagblöð Morgunblaðið og Fréttablaðið og vefmiðlarnir mbl.is og visir.is. Greind voru þrjú mánaðarlöng tímabil á árinu eftir hvert hryðjuverk sem framið var í Evrópu, hina mannskæðu árás á ritstjórnarskrifstofu vikuritsins Charlie Hebdo í París í janúar, árásina í Kaupmannahöfn í febrúar og loks fjöldamorðin í París í nóvember. Lagt var upp með rannsóknarspurninguna Hvaða orðræða birtist í umfjöllun um væntanlega byggingu mosku í Reykjavík í kjölfar hryðjuverka í Evrópu árið 2015 í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu og vefmiðlunum visir.is og mbl.is? Orðræðan var skoðuð í ljósi kenninga Edwards Saids um óríentalisma, Noelle-Neumann um þagnarsvelginn og loks kenninga um siðfár í anda Cohens og um pólitískt siðfár á anda Shafir og Schairer. Greindar voru fréttir, pistlar og ritstjórnarefni og aðsend bréf. Niðurstöðurnar voru að greina mætti þrástef óríentalismans og þöggunar á tímabilunum en engar forsendur voru fyrir greiningu pólitísks siðfárs. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík París ENVELOPE(-70.500,-70.500,-68.833,-68.833)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Blaða- og fréttamennska
Fjölmiðlakannanir
Orðræðugreining
Moskur
Reykjavík
spellingShingle Blaða- og fréttamennska
Fjölmiðlakannanir
Orðræðugreining
Moskur
Reykjavík
Guðný Sigurðardóttir 1965-
Moska í Reykjavík. Orðræðugreining á umfjöllun um byggingu mosku í Reykjavík í Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, visir.is og mbl.is í umróti hryðjuverka í Evrópu árið 2015
topic_facet Blaða- og fréttamennska
Fjölmiðlakannanir
Orðræðugreining
Moskur
Reykjavík
description Markmið rannsóknarinnar var að skoða orðræðu í fjölmiðlum um byggingu væntanlegrar mosku í Reykjavík í kjölfar hryðjuverka í Evrópu árið 2015. Rannsökuð voru tvö dagblöð Morgunblaðið og Fréttablaðið og vefmiðlarnir mbl.is og visir.is. Greind voru þrjú mánaðarlöng tímabil á árinu eftir hvert hryðjuverk sem framið var í Evrópu, hina mannskæðu árás á ritstjórnarskrifstofu vikuritsins Charlie Hebdo í París í janúar, árásina í Kaupmannahöfn í febrúar og loks fjöldamorðin í París í nóvember. Lagt var upp með rannsóknarspurninguna Hvaða orðræða birtist í umfjöllun um væntanlega byggingu mosku í Reykjavík í kjölfar hryðjuverka í Evrópu árið 2015 í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu og vefmiðlunum visir.is og mbl.is? Orðræðan var skoðuð í ljósi kenninga Edwards Saids um óríentalisma, Noelle-Neumann um þagnarsvelginn og loks kenninga um siðfár í anda Cohens og um pólitískt siðfár á anda Shafir og Schairer. Greindar voru fréttir, pistlar og ritstjórnarefni og aðsend bréf. Niðurstöðurnar voru að greina mætti þrástef óríentalismans og þöggunar á tímabilunum en engar forsendur voru fyrir greiningu pólitísks siðfárs.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðný Sigurðardóttir 1965-
author_facet Guðný Sigurðardóttir 1965-
author_sort Guðný Sigurðardóttir 1965-
title Moska í Reykjavík. Orðræðugreining á umfjöllun um byggingu mosku í Reykjavík í Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, visir.is og mbl.is í umróti hryðjuverka í Evrópu árið 2015
title_short Moska í Reykjavík. Orðræðugreining á umfjöllun um byggingu mosku í Reykjavík í Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, visir.is og mbl.is í umróti hryðjuverka í Evrópu árið 2015
title_full Moska í Reykjavík. Orðræðugreining á umfjöllun um byggingu mosku í Reykjavík í Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, visir.is og mbl.is í umróti hryðjuverka í Evrópu árið 2015
title_fullStr Moska í Reykjavík. Orðræðugreining á umfjöllun um byggingu mosku í Reykjavík í Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, visir.is og mbl.is í umróti hryðjuverka í Evrópu árið 2015
title_full_unstemmed Moska í Reykjavík. Orðræðugreining á umfjöllun um byggingu mosku í Reykjavík í Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, visir.is og mbl.is í umróti hryðjuverka í Evrópu árið 2015
title_sort moska í reykjavík. orðræðugreining á umfjöllun um byggingu mosku í reykjavík í fréttablaðinu, morgunblaðinu, visir.is og mbl.is í umróti hryðjuverka í evrópu árið 2015
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24489
long_lat ENVELOPE(-70.500,-70.500,-68.833,-68.833)
geographic Reykjavík
París
geographic_facet Reykjavík
París
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24489
_version_ 1766178594591080448