Er þörf fyrir heimahjúkrun barna á Akureyri?

Tilgangur rannsóknarinnar var að útskýra heimahjúkrun fyrir börn, greina heilbrigðisþarfir barna, skilgreina heilbrigðisþjónustu barna á Akureyri og viðhorf heilbrigðisstarfsfólks, sem starfar við umönnun barna, til heimahjúkrunar. Sett var fram rannsóknarspurningin; Er þörf fyrir heimahjúkrun barna...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anna Lilja Björnsdóttir, Edda Björg Sverrisdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2003
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/244
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/244
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/244 2023-05-15T13:08:15+02:00 Er þörf fyrir heimahjúkrun barna á Akureyri? Anna Lilja Björnsdóttir Edda Björg Sverrisdóttir Háskólinn á Akureyri 2003 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/244 is ice http://hdl.handle.net/1946/244 Heimahjúkrun Börn Hjúkrun Eigindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2003 ftskemman 2022-12-11T06:54:48Z Tilgangur rannsóknarinnar var að útskýra heimahjúkrun fyrir börn, greina heilbrigðisþarfir barna, skilgreina heilbrigðisþjónustu barna á Akureyri og viðhorf heilbrigðisstarfsfólks, sem starfar við umönnun barna, til heimahjúkrunar. Sett var fram rannsóknarspurningin; Er þörf fyrir heimahjúkrun barna á Akureyri. Rannsóknir hafa sýnt að heimahjúkrun barna flýtir fyrir bata og dregur úr skaðlegum áhrifum langvarandi sjúkrahúsdvalar á börn. Heimahjúkrun gerir börnum kleift að vera heima og fá jafnframt þá hjúkrun sem þau þurfa og veitir foreldrum stuðning til að takast á við erfiðleika sem fylgja því að eiga veikt eða fatlað barn. Stuðst var við kerfisbundna greiningu þjónustukerfa í rannsókninni, sem felur í sér greiningu þarfa tiltekins hóps og svör við spurningunni hvernig hægt sé að mæta þeim. Rætt var við tvo hjúkrunarfræðinga sem starfa við heimahjúkrun barna, tekin viðtöl við heilbrigðisstarfsfólk sem kemur að umönnun barna, og rætt við móður langveiks barns um reynslu hennar af þjónustu heimahjúkrunar. Aflað var upplýsinga um kostnað vegna heimahjúkrunar barna og sjúkrahúsdvöl á barnadeild og um stöðu heimahjúkrunar í nokkrum nágrannalöndum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að heimahjúkrun barna mætir þörfum veikra og fatlaðra barna og foreldra þeirra og er það í samræmi við stefnu stjórnvalda í réttindamálum barna. Þær sýna einnig að heimahjúkrun er meira en þrisvar sinnum ódýrari en sjúkrahúsdvöl. Flest það heilbrigðisstarfsfólk sem rætt var við taldi að þörf væri fyrir heimahjúkrun barna og að hún kæmi veikum og fötluðum börnum og fjölskyldum þeirra til góða. Komist var að þeirri niðurstöðu að þörf væri fyrir heimahjúkrun barna á Akureyri. Lykilhugtök: Barnahjúkrun, heimahjúkrun, sjálfstætt starfandi hjúkrunarfræðingar, Akureyri, kerfisbundin greining þjónustukerfa. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Heimahjúkrun
Börn
Hjúkrun
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Heimahjúkrun
Börn
Hjúkrun
Eigindlegar rannsóknir
Anna Lilja Björnsdóttir
Edda Björg Sverrisdóttir
Er þörf fyrir heimahjúkrun barna á Akureyri?
topic_facet Heimahjúkrun
Börn
Hjúkrun
Eigindlegar rannsóknir
description Tilgangur rannsóknarinnar var að útskýra heimahjúkrun fyrir börn, greina heilbrigðisþarfir barna, skilgreina heilbrigðisþjónustu barna á Akureyri og viðhorf heilbrigðisstarfsfólks, sem starfar við umönnun barna, til heimahjúkrunar. Sett var fram rannsóknarspurningin; Er þörf fyrir heimahjúkrun barna á Akureyri. Rannsóknir hafa sýnt að heimahjúkrun barna flýtir fyrir bata og dregur úr skaðlegum áhrifum langvarandi sjúkrahúsdvalar á börn. Heimahjúkrun gerir börnum kleift að vera heima og fá jafnframt þá hjúkrun sem þau þurfa og veitir foreldrum stuðning til að takast á við erfiðleika sem fylgja því að eiga veikt eða fatlað barn. Stuðst var við kerfisbundna greiningu þjónustukerfa í rannsókninni, sem felur í sér greiningu þarfa tiltekins hóps og svör við spurningunni hvernig hægt sé að mæta þeim. Rætt var við tvo hjúkrunarfræðinga sem starfa við heimahjúkrun barna, tekin viðtöl við heilbrigðisstarfsfólk sem kemur að umönnun barna, og rætt við móður langveiks barns um reynslu hennar af þjónustu heimahjúkrunar. Aflað var upplýsinga um kostnað vegna heimahjúkrunar barna og sjúkrahúsdvöl á barnadeild og um stöðu heimahjúkrunar í nokkrum nágrannalöndum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að heimahjúkrun barna mætir þörfum veikra og fatlaðra barna og foreldra þeirra og er það í samræmi við stefnu stjórnvalda í réttindamálum barna. Þær sýna einnig að heimahjúkrun er meira en þrisvar sinnum ódýrari en sjúkrahúsdvöl. Flest það heilbrigðisstarfsfólk sem rætt var við taldi að þörf væri fyrir heimahjúkrun barna og að hún kæmi veikum og fötluðum börnum og fjölskyldum þeirra til góða. Komist var að þeirri niðurstöðu að þörf væri fyrir heimahjúkrun barna á Akureyri. Lykilhugtök: Barnahjúkrun, heimahjúkrun, sjálfstætt starfandi hjúkrunarfræðingar, Akureyri, kerfisbundin greining þjónustukerfa.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Anna Lilja Björnsdóttir
Edda Björg Sverrisdóttir
author_facet Anna Lilja Björnsdóttir
Edda Björg Sverrisdóttir
author_sort Anna Lilja Björnsdóttir
title Er þörf fyrir heimahjúkrun barna á Akureyri?
title_short Er þörf fyrir heimahjúkrun barna á Akureyri?
title_full Er þörf fyrir heimahjúkrun barna á Akureyri?
title_fullStr Er þörf fyrir heimahjúkrun barna á Akureyri?
title_full_unstemmed Er þörf fyrir heimahjúkrun barna á Akureyri?
title_sort er þörf fyrir heimahjúkrun barna á akureyri?
publishDate 2003
url http://hdl.handle.net/1946/244
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/244
_version_ 1766079102890016768