Sníkjudýr og örkjarnar í blóði silfurmáfa (Larus argentatus)

Silfurmáfar (Larus argentatus) eru staðfuglar og dvelja flestir allt árið við Íslandsstrendur. Í þessu rannsóknarverkefni er leitast við að svara því hvort blóðsníkjudýr eða örkjarnar finnist í íslenskum silfurmáfum og ef svo er hversu há tíðni þeirra er. Til að svara þessu var blóð silfurmáfa skoða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurlaug Kjærnested 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24290
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24290
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24290 2023-05-15T18:19:42+02:00 Sníkjudýr og örkjarnar í blóði silfurmáfa (Larus argentatus) Blood parasites and micronuclei in Icelandic herring gulls (Larus argentatus) Sigurlaug Kjærnested 1993- Háskóli Íslands 2016-05 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/24290 is ice http://hdl.handle.net/1946/24290 Líffræði Fuglar Silfurmáfur Sílamáfur Sníklar Thesis 2016 ftskemman 2022-12-11T06:58:43Z Silfurmáfar (Larus argentatus) eru staðfuglar og dvelja flestir allt árið við Íslandsstrendur. Í þessu rannsóknarverkefni er leitast við að svara því hvort blóðsníkjudýr eða örkjarnar finnist í íslenskum silfurmáfum og ef svo er hversu há tíðni þeirra er. Til að svara þessu var blóð silfurmáfa skoðað með tilliti til blóðsníkjudýra af ættkvíslunum Plasmodium, Haemoproteus og Leucocytozoon. Auk þess sem leitað var að erfðaskemmdum sem birtast á formi örkjarna og annara afbrigðilegra kjarna. Skimun blóðslæða var framkvæmd á 25 blóðsýnum úr jafn mörgum einstaklingum silfurmáfa. Við skimun var leitað að blóðsníkjudýrum og afbrigðilegum kjörnum. Sameindaaðferðum var beitt við að magna upp bút úr hvatberageni sníkjudýra, cytochrome b. Rauntíma PCR (q-PCR) var framkvæmd á 32 sýnum úr jafn mörgum einstaklingum, 28 silfurmáfum og 4 sílamáfum (Larus fuscus). Það mögnuðust níu sýni með q-PCR, 4 sílamáfar og 5 silfurmáfar en einungis komu fram skýr bönd hjá sílamáfum við rafdrátt. Þau sýni sem mögnuðust með q-PCR voru sett í stigbundið PCR og rafdregin á geli. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að við skönnun fundust engin blóðsníkjudýr af ættkvíslunum Plasmodium, Haemoproteus og Leucocytozoon í silfurmáfum heldur fannst eitt sníkjudýr af ættkvíslinni Eimeria og þrjú af ættkvíslinni Trypanosoma. Þessar niðurstöður benda til misræmis á milli aðferða, q-PCR greiningin virðist vera næmari en skönnunin. Það fundust einnig 17 örkjarnar, einn kjarni með útskoti, fimm tvíbleðla kjarnar, átta kjarnar með ílöngum enda og átta kjarnar með holi. Tíðni örkjarna var á bilinu 0 – 0,3‰ hjá silfurmáfum í þessari rannsókn. The Icelandic herring gull (Larus argentatus) population are mostly non-migratory birds that spend their life’s at Icelandic shores. This research project tries to answer the question whether there are any blood parasites or micronucleated erythrocytes in Icelandic herring gulls. To answer the question the blood of herring gulls was examined for blood parasites of genera Plasmodium, Haemoproteus and Leucocytozoon by ... Thesis Sílamáfur Skemman (Iceland) Kjarni ENVELOPE(-18.094,-18.094,65.646,65.646)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Fuglar
Silfurmáfur
Sílamáfur
Sníklar
spellingShingle Líffræði
Fuglar
Silfurmáfur
Sílamáfur
Sníklar
Sigurlaug Kjærnested 1993-
Sníkjudýr og örkjarnar í blóði silfurmáfa (Larus argentatus)
topic_facet Líffræði
Fuglar
Silfurmáfur
Sílamáfur
Sníklar
description Silfurmáfar (Larus argentatus) eru staðfuglar og dvelja flestir allt árið við Íslandsstrendur. Í þessu rannsóknarverkefni er leitast við að svara því hvort blóðsníkjudýr eða örkjarnar finnist í íslenskum silfurmáfum og ef svo er hversu há tíðni þeirra er. Til að svara þessu var blóð silfurmáfa skoðað með tilliti til blóðsníkjudýra af ættkvíslunum Plasmodium, Haemoproteus og Leucocytozoon. Auk þess sem leitað var að erfðaskemmdum sem birtast á formi örkjarna og annara afbrigðilegra kjarna. Skimun blóðslæða var framkvæmd á 25 blóðsýnum úr jafn mörgum einstaklingum silfurmáfa. Við skimun var leitað að blóðsníkjudýrum og afbrigðilegum kjörnum. Sameindaaðferðum var beitt við að magna upp bút úr hvatberageni sníkjudýra, cytochrome b. Rauntíma PCR (q-PCR) var framkvæmd á 32 sýnum úr jafn mörgum einstaklingum, 28 silfurmáfum og 4 sílamáfum (Larus fuscus). Það mögnuðust níu sýni með q-PCR, 4 sílamáfar og 5 silfurmáfar en einungis komu fram skýr bönd hjá sílamáfum við rafdrátt. Þau sýni sem mögnuðust með q-PCR voru sett í stigbundið PCR og rafdregin á geli. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að við skönnun fundust engin blóðsníkjudýr af ættkvíslunum Plasmodium, Haemoproteus og Leucocytozoon í silfurmáfum heldur fannst eitt sníkjudýr af ættkvíslinni Eimeria og þrjú af ættkvíslinni Trypanosoma. Þessar niðurstöður benda til misræmis á milli aðferða, q-PCR greiningin virðist vera næmari en skönnunin. Það fundust einnig 17 örkjarnar, einn kjarni með útskoti, fimm tvíbleðla kjarnar, átta kjarnar með ílöngum enda og átta kjarnar með holi. Tíðni örkjarna var á bilinu 0 – 0,3‰ hjá silfurmáfum í þessari rannsókn. The Icelandic herring gull (Larus argentatus) population are mostly non-migratory birds that spend their life’s at Icelandic shores. This research project tries to answer the question whether there are any blood parasites or micronucleated erythrocytes in Icelandic herring gulls. To answer the question the blood of herring gulls was examined for blood parasites of genera Plasmodium, Haemoproteus and Leucocytozoon by ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigurlaug Kjærnested 1993-
author_facet Sigurlaug Kjærnested 1993-
author_sort Sigurlaug Kjærnested 1993-
title Sníkjudýr og örkjarnar í blóði silfurmáfa (Larus argentatus)
title_short Sníkjudýr og örkjarnar í blóði silfurmáfa (Larus argentatus)
title_full Sníkjudýr og örkjarnar í blóði silfurmáfa (Larus argentatus)
title_fullStr Sníkjudýr og örkjarnar í blóði silfurmáfa (Larus argentatus)
title_full_unstemmed Sníkjudýr og örkjarnar í blóði silfurmáfa (Larus argentatus)
title_sort sníkjudýr og örkjarnar í blóði silfurmáfa (larus argentatus)
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24290
long_lat ENVELOPE(-18.094,-18.094,65.646,65.646)
geographic Kjarni
geographic_facet Kjarni
genre Sílamáfur
genre_facet Sílamáfur
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24290
_version_ 1766196918955802624