Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850−1940

Sagnfræði- og heimspekideild hefur samþykkt lokaðan aðgang í tvö ár eða til 1. júní 2018. Í þessari rannsókn verður fjallað um hvernig samfélagsbreytingarnar sem urðu á Íslandi á árabilinu frá 1850−1940 birtust í Skagafirði. Fjallað verður um valdakerfi 19. aldar og hvernig menn seildust til áhrifa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnar Ingvarsson 1968-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24214
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/24214
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/24214 2023-05-15T16:52:34+02:00 Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850−1940 Unnar Ingvarsson 1968- Háskóli Íslands 2016-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/24214 is ice http://hdl.handle.net/1946/24214 Sagnfræði Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:51:15Z Sagnfræði- og heimspekideild hefur samþykkt lokaðan aðgang í tvö ár eða til 1. júní 2018. Í þessari rannsókn verður fjallað um hvernig samfélagsbreytingarnar sem urðu á Íslandi á árabilinu frá 1850−1940 birtust í Skagafirði. Fjallað verður um valdakerfi 19. aldar og hvernig menn seildust til áhrifa í héraði og því velt upp hvernig stjórnmálaumræða á landsvísu og stjórnmálakenningar höfðu áhrif á stjórnmálastarf. Fjallað verður um uppbyggingu þéttbýlis á Sauðárkróki, gerð grein fyrir íbúasamsetningu og fjallað um mismunandi hópa fólks eða stéttir sem þar bjuggu. Í tengslum við það verður fjallað um uppgang félagshreyfinga svo sem ungmennafélaga og verkalýðsfélaga. Loks verður fjallað um hvernig stjórnmálaflokkar gerðu sig gildandi í héraðinu og átök þeirra á milli. Lesendum verður gefin innsýn í hugarheim íbúa Skagafjarðar. Hversdagslegar heimildir, sem íbúarnir létu eftir sig í formi bréfa, dagbóka eða annara skjala, verða notaðar til að varpa ljósi á hugmyndir íbúanna. Þá verða gerðabækur félaga og sveitastjórna, auk annarra gagna þar sem hugmyndir almennings og áhersluatriði þeirra koma fram á ólíkum tímum, notaðar jöfnum höndum. Vegna þess víða tímaramma sem ritgerðin tekur til og til að hún geti lýst samfélagsbreytingum á tímabilinu, verður í raun stiklað á steinum. Lýsandi dæmi verða tekin af einstökum málum og þau sett í samhengi við samfélagsþróun og uppbyggingu stjórnmálastarfs á því tímabili sem er til umfjöllunar. This study analyses how the social transformation, which took place in Iceland during the period from 1850 to 1940, affected one region of the country, the northern county of Skagafjörður. The social hierarchy of the 19th century will be explained, and how political debates and ideologies influenced local politics in the period. Special attention will be paid to the development of the town of Sauðárkrókur, which came into being in the late 19th and early 20th centuries, emphasizing the town’s social structure, the relations between its various social groups or classes, and the growing ... Thesis Iceland Sauðárkrókur Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Skagafjörður ENVELOPE(-19.561,-19.561,65.875,65.875) Sauðárkrókur ENVELOPE(-19.639,-19.639,65.746,65.746)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
spellingShingle Sagnfræði
Unnar Ingvarsson 1968-
Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850−1940
topic_facet Sagnfræði
description Sagnfræði- og heimspekideild hefur samþykkt lokaðan aðgang í tvö ár eða til 1. júní 2018. Í þessari rannsókn verður fjallað um hvernig samfélagsbreytingarnar sem urðu á Íslandi á árabilinu frá 1850−1940 birtust í Skagafirði. Fjallað verður um valdakerfi 19. aldar og hvernig menn seildust til áhrifa í héraði og því velt upp hvernig stjórnmálaumræða á landsvísu og stjórnmálakenningar höfðu áhrif á stjórnmálastarf. Fjallað verður um uppbyggingu þéttbýlis á Sauðárkróki, gerð grein fyrir íbúasamsetningu og fjallað um mismunandi hópa fólks eða stéttir sem þar bjuggu. Í tengslum við það verður fjallað um uppgang félagshreyfinga svo sem ungmennafélaga og verkalýðsfélaga. Loks verður fjallað um hvernig stjórnmálaflokkar gerðu sig gildandi í héraðinu og átök þeirra á milli. Lesendum verður gefin innsýn í hugarheim íbúa Skagafjarðar. Hversdagslegar heimildir, sem íbúarnir létu eftir sig í formi bréfa, dagbóka eða annara skjala, verða notaðar til að varpa ljósi á hugmyndir íbúanna. Þá verða gerðabækur félaga og sveitastjórna, auk annarra gagna þar sem hugmyndir almennings og áhersluatriði þeirra koma fram á ólíkum tímum, notaðar jöfnum höndum. Vegna þess víða tímaramma sem ritgerðin tekur til og til að hún geti lýst samfélagsbreytingum á tímabilinu, verður í raun stiklað á steinum. Lýsandi dæmi verða tekin af einstökum málum og þau sett í samhengi við samfélagsþróun og uppbyggingu stjórnmálastarfs á því tímabili sem er til umfjöllunar. This study analyses how the social transformation, which took place in Iceland during the period from 1850 to 1940, affected one region of the country, the northern county of Skagafjörður. The social hierarchy of the 19th century will be explained, and how political debates and ideologies influenced local politics in the period. Special attention will be paid to the development of the town of Sauðárkrókur, which came into being in the late 19th and early 20th centuries, emphasizing the town’s social structure, the relations between its various social groups or classes, and the growing ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Unnar Ingvarsson 1968-
author_facet Unnar Ingvarsson 1968-
author_sort Unnar Ingvarsson 1968-
title Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850−1940
title_short Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850−1940
title_full Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850−1940
title_fullStr Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850−1940
title_full_unstemmed Samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í Skagafirði 1850−1940
title_sort samfélagsumræða, samfélagsbreytingar og stjórnmálastarf í skagafirði 1850−1940
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/24214
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-19.561,-19.561,65.875,65.875)
ENVELOPE(-19.639,-19.639,65.746,65.746)
geographic Varpa
Skagafjörður
Sauðárkrókur
geographic_facet Varpa
Skagafjörður
Sauðárkrókur
genre Iceland
Sauðárkrókur
genre_facet Iceland
Sauðárkrókur
op_relation http://hdl.handle.net/1946/24214
_version_ 1766042939320958976